Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 109
113
fyrir Lermndi, og ekki gat hann fengib menn, sem
höffeu vinsældir af alþýbu tii a& taka viö embættum.
Fjárstjórnin fór þó allvel, og fjárstjóri vann rík-
inu mikib gagn meí> því, ab hann fækka&i skattheimtu-
mönnum, enda voru þeir, eins og a&rir embættismenn
á Spáni, óþarflega margir.
þegar a& drottning sá nú a& Lersnndi gat engu
til lei&ar komi& í stjórn sinni, gaf hún þeim lausn
frá völdum, og komust þá aptur vinir IS'orvaez til
valda, æ&sti rá&gjafi Sartorius, greifi, og var Nar-
vaez þá aö vörinu spori leyfö heimför. Hi& helzta
lagaboö, er stjórnendur þessir hafa gjört, er um þa&,
a& embættismannaefni skuli gjöra grein fyrir, a& þeir
sjeu hæfir til sýslu sinnar, en á&ur hefur iítiÖ veriö
skeytt um þa& á Spáni.
I'rá
Portúga lsm önn u m.
Líti& hefur boriÖ til tí&inda í Portúgal þetta ár,
er frásagna sje vert. þegar a& Saldanha hertogi setti
þingiö, kva& hann stjórnina hafa gefiÖ leyfi til a& leggja
járnbraut frá Lissabon til landamæra Spánar. Til þess
a& bæta fjárhag ríkisins hefur stjórnin me& höndum
a& krefjast tíundarskatts af fasteignum öllum og hús-
um. þegar a& Thomar greifi reyndi til a& koma skatti
Jiessum á, gjör&u Portúgalsmenn uppreist 1846 —47,
en nú ætla menn a& lítil muni ver&a fyrirsta&a á því.
þegar bui& var a& velja til þings eptir hinum nýju
kosningarlögum og þing kom saman, voru lög& fyrir
þingiö til samþykktar öll lög þau, er Saldanlia haf&i
8