Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 69
tíf) lítiö fengizt vib alþjó&leg rnálefni, enda munu
rá&gjafar hans lillir framkvæmdarmenn.
þó a& nú stjórn Bandaríkjanna hafi ekki verib
svo abgjör&amikil þetta árib, og Franklín Pie/ce
hafi heldur misst vinsældir sínar en aukiö þær,
tekur þjóbin þó í annan stab slíkum framförum ab
undrum gegnir, og þó ab alls konar i&na&ur og
verzlun hafi blómgazt mjög og aukizt á Englandi
núna seinustu árin, síban ab frjálsa verzlunin komst
þar á, hafa þó Bandaríkin ab sínu leyti tekib enn
meiri framförum, eins og vib er ab búast, því
þar býr þjób sú, sem er sú eina, er jafnast vib
Englendinga ab framkvæmdarsemi um alla atvinnu-
vegu, en hefur þab, sern Englendinga vantar heirna
hjá sjer, óendanlegt landrýrni og hina ágætustu
landskosti. þab gegnir undrum, hvab mikib Banda-
mennirnir hafa þetta ár flutt til Norburálfu af mat-
vörunr og öbrum þarfavörum, og þegar menn gæta
ab kornskorti þeirn, sem víba er í Norburálfunni,
má svo ab orbi kveba, ab helmíngur hennar mætti
búa vib sult og seyru,. ef Bandaríkin hefbu ekki
haft slíka gnótt af kornvörum til ab bæta upp hina
litlu og ónógu uppskeru í þessari heimsálfu.
Til ab færa sönnur á þessi orb vor, viljum
vjer einungis geta þess, ab frá því 1. dag septern-
bermán. 1853 til 23. d. desembermán. voru lluttar
frá Bandaríkjunum til Englands 821,891 tunnur
mjöls, 2 millíónir tunnur hveitis og 450,000 tunnur
af mait- hveiti, og á sama tírnabili lluttu Banda-
mennirnir til meginlandsins í Norburálfunni 501,25(5
tunnur mjöls, 671,000 tunnur hveitis og 17,000
tunnur mais - hveitis. Af bómull eru líka ógrynni