Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 62
66
klofnar hann, og skipið rýkur á staö meb ísbrot-
unum, og fær mörg högg á bá&a stafna. Langt
burtu sjer stýrimaímr ógurlegt ísfjall, sem skipib
stefnir á meb harbri ferb, hann sendir menn á báti
aö reyna til aí> sprengja j>ab meb púíiri, en jjaö
sýnist ekki a& vinna neitt á. „Vjer vorum nú”,
segir stýrimabur M'Clure sjálfur frá, 4lekki nema
nokkur fet frá ísnum, og vorum allir uppi á Julfar-
inu og jióttumst eiga vísan bana; jjegar aí> skipib
og ísinn skall saman hristust siglutrjen, og brakabi
í hverju trje, og varb þá skjótt annabhvort undan
aí> láta”; þó hafSi pú&rib gjört svo mikib aí> verk-
um, aí> ísinn stó&st ekki, en klofna&i í þrjá hluti
og skipib slapp heilt í gegnum skarbií). Eptir
alls konar lífsháska kemst M’Ciure aí> lyktum meí>
fram ströndinni, úr megirihafinu, inn í sund þaí),
sem liggur til Barrow - sunds, en verbur ab taka
þar vetursetu, því sundib er fullt af ís. 24. dag
desemb. 1851 frusu þeir inni í lítilli vík, og kallabi
M'Clure þab Gubs-miskunar-höfn. Um vorib
1852 fór stýrimaíiur til Melville-eyjar, er Parry
stýrima&ur, sá sem lengst haf&i komizt inn úr Atl-
antshafi, haf&i fundi& fyrir 30 árum; þar skildi
M'Clure eptir skýrslu um fer& sína, sag&i þa& ætlun
sína a& halda enn áfram fer&inni, og ba& a& ílytja
vistir handa sjer til Melville - eyjar, en ba& menn
a& leita sín ekki, ef ekki frjettist þar til sín, því
hann væri þá farinn í nor&urhafi& og þa&an kæmist
enginn lifandi. |>eir bi&u nú þess a& ísinn leysti
um sumarib 1852, en þa& var& ekki á því sumri,
og ur&u þeir a& liggja þar einn vetur til. Sumarib
1853 haf&i M’Clure ásett sjer a& senda helming af