Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 78
82
kynstofni, heldur af Tartara þjó&um. Mikill lifes-
fjöldi af Törturum lagSi þá Kína undir sig, rak í
burt hina innlendu keisaraætt, en höffcingi lihs þessa
gjörhist þá keisari, og hefur sú ætt sífean haldiö
ríkinu. þah vir&ist sem þa& sjeu ni&jar hinnar
fornu konungaættar, sem nú hefjast þar til ríkis,
og aí) minnsta kosti bera þeir þa& fyrir sig, ab þeir
vilji reka þessa útlendu konungsætt úr landi, og
hvetja þeir allan Iandslýb til a& snúast til hlýbni vií)
sig og veita ekki liö hinum útlendu harbstjórum, er
hafi þrælkaS þá í marga mannsaldra. Keisarinn
hefur reyndar lítillækkaö sig svo mjög, ab hann
hefur bebib Englendinga og þjófeveldismennina, er
liggja þar me& flota sínum, um li&veizlu, en ekki hafa
þeir enn heitife honum neinu li&i, enda er þa& ó-
skylt, því þessi keisaraætt, sem nú situr a& völdum,
hefur einlægt kostaö kapps um a& banna öllum út-
lendum þjó&um a& eiga nokkur skipti vi& Kínverja;
og þó a& Englendingar hafi me& herna&i geta& neytt
keisara þeirra til a& leyfa þeim verzlun, eru þó engin
líkindi til, a& þeir reyni a& afstýra byltingu þessari,
því svo vir&ist, sem uppreistarmenn vilji gjöra
margar breytingar, svo a& betur fari, og ví&a má
sjá þa& á auglýsingum þeirra, a& þeir hafa nokku&
skynbrag& á trú kristinna manna, þó þeir reyndar
blandi hana mjög me& kátlegum og hjátrúarfullum
sögum um sjálfa sig og höf&ingja sína. þannig
stendur t. a. m. í auglýsingu hershöf&ingja þeirra
eins: uGu& hefur bo&i& a& ey&ileggja djöfulsins
ríki og frelsa þjó&ina. Eptir því sem stendur í
Gamla Testamentinu skapa&i hinn mikli gu&, og
himneski fa&ir, himininn, jör&ina og hafi&, mannkyniö