Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 154
158
í landi er mjög fús á a& hjálpa uppreistarmönnun-
um, sem eru af sömu þjóö, og berjast fyrir þvi,
aí> ná frelsi sínu, eins ok Grikkir áöur gjöröu.
Frakkar og Englendingar hafa nú fengiö Tyrki
til aö gefa út lög, sem veita kristnum mönnum
sömu rjettindi og Rússakeisari vildi ógna Tyrkjum
til aí> gefa þeim, án þess aÖ þeir haíi í neinu skert
vald soldáns yfir þegnum hans, og veröa menn
því aí> játa, aí> þar er nú brotin niöur sú einasta
átylla, sem Nikulás gat haft til at rjettlæta hernaö
sinn á hendur Tyrkjum. Reyndar líka mörgum af
Tyrkjum lítt breytingar þessar, þó aí> þær hljóti ab
veröa ríkinu til hins mesta gagns meí) tímanum,
því þeir eru vel fiestir fastir viö fornan sií>; en þó
hafa þeir enn ekki sett sig upp á móti boöum
stjórnarinnar í |>essu efni.
Nú er fioti Englendinga kominn inn í Eystra-
salt, og bannar hann nú llússum alla verzlun á
sjó, og er undir eins fariö aö bera á afleiöingum
þess, því aö margir ríkir kauptnenn í Rússlandi eru
orÖnir gjaldþrota, og fjöldi fólks er farinn aö fiýja
úr sjóborgunum upp í landiö. Frakkar eru nú
búnir aí> búa út fiota sinn, sem á aí> fara til Eystra-
salts, og hafa þeir 23 stórskip og mörg smærri, og
er þessi floti nú á leibinni. v
Ekki er mikiö sögulegt annarstaöar úrNoröurálfu
síöan um nýáriö, nema aö Prússar og Austurríkis-
menn hafa gjört samning meö sjer um þaö aö sitja hjá
málum þessum, en þó viröist sem Prússakonungur
sje meira hneigímr til ab fvlgja Nikulási, mági sín-
um, enda eru margir í Prússlandi sem draga taum
Rússakeisara, þó ab lleiri sjeu, sem vildu heldur