Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 26
30
og er nú sagt, aí> þai eigi ai Iögleiia frumvarpii
eins og þai var.
Um Carl Motthe, rábgjafa Sljesvíkinga, er þai
eitt ai segja, ai hann er hinn mesti haristjóri í
öllnm greinum, og má bæbi sjá þess glögg merki
á frumvarpinu hjer aö framan , hvernig þai er úr
garii gjört, og svo eru og önnur mýmörg dæmi til
þess. Ef honum líkar ekki vii blab eiur bók, þá
bannar hann jafnskjótt öllum Sljesvíkingum ai kaupa
hana eiur selja; hann víkur mönnum úr embætt-
um, ef þeir eru ekki mei öllu eptir hans geii; í
öllu leggur hann dansklynda og þýzklynda menn
ai jöfnu, og svo eru margir orinir ringlaiir af öllu
lagabruggi hans, ai þeir vita ekki hvai þeir eiga
og mega gjöra.
þing Holseta var kvatt til fundar um sama leyti
og þing Sljesvíkinga, og Ijet stjórnin leggja fram
frumvarp til stjórnskipunár, sem ai kalla mátti var
samhljóia frumvarpi því, sem gjört var handa Sljes-
víkurmönnum. Á ræium þingmanna mátti heyra,
ai þeim var umhugaö um ai halda vinfengi vib Sljes-
víkurmenn, og auka samgöngur milli hertogadæm-
anna; þeir vildu, ai Sljesvíkingar sæktu mál sín til
Kílardóms ásamt sjer, og sögbu hiklaust, ai þai
væri haganlegt fyrir þá og ríkiö, ai hertogadænrin
ættu sem mestú saman ai skipta. Um stjórnar-
skipunarmálii ur&u allir á eitt sáttir, ai ráfea skyldi
fra því; en sumir vildu, ai stjórninni væri bent á,
ab sá bezti og jafnvel eini vegur til ab halda ríkinu
saman væri sá, aí> koma einvaldssjórn á aptur og
ráigjafarþingum, eins og verii hefii fyrir 1848.
þingi Holseta var slitib í desembermánuii.