Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 49
53
ingarlögunum ver&i breytt í þetta sinn, þó þeir
hins vegar ætli, ab ekki muni líba á löngu, þangab
til a& þeir fái því framgengt, ab einfaldar kosningar
komi í stab hinna tvöföldu.
þess má geta, þó þab komi ekki fremur vib sögu
Norbmanna þetta ár, en þau, sem farife hafa næst á
undan, ab Norbmenn eru farnir ab leggja mikla
stund á fornfræbi, og hefur h’eyser, háskólakennari
í Kristjaníu, einkum veriö fröinubur þess. Nú hafa
þeir látib prenta ekki allfáar af sögum þeim, er
landar vorir ritubu í fornöld: Fagurskinnu, tvær
sögur af Olafi helga, eptir skinnbókum, er ekki
hafa fyrr verib prentabar, Olafs sögu Tryggvasonar,
Sæmundareddu, og nú eru þeir ab prenta Stjórn ;
svo hafa þeir og látib prenta Alexandurssögu, Streng-
leika, þibriks sögu afBern, Barlaamssögu, og fornlög
sín. Lange og Unger hafa gefib út fornbrjef, og
Keyser hefur ritab gobafræ&i Norburlanda. Munch
hefur ritab margt og mikib um forn fræbi, og nú er
hann ab rita Noregs sögu. Saga þessi er í mörgu
mjög fróbleg, þó hún ab snilli og fegurb standi
á baki Svía sögu og annálum Geyjers, þessa
hins nafnfræga sögusnillings Svía. Munch hefur
og ritab gobafræbi Norburlanda. þab hlýtur ab glebja
hvern Jiann Islending, sem ann fornsögum og forn-
um fræbum, og þab eru allir Islendingar, ab frændur
vorir í Noregi leggja stund á ab birta alþý&u fjár-
sjóbi þá, er vjer höfum safnab fyrir öldum síban;
því vjer höfum ekki minna gagn af því en þeir,
nema meira sje, og þó þeir hafi ábur verib mjög
svo hlutdrægir vi& oss, eba rjettara sagt, Munch
einn og þeir sem honum fylgja í því, og þab eru