Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 133
137
ab fyrra bragbi leggja til orustu vib Englendinga og
Frakka, því bæbi hafa þeir færri og smærri skip,
og, þó afe Rússar sjeu hraustir menn, verfeur þeim
j>afe afe öllum líkindum ofurelli vife afe eiga.
þafe er eitt, sem gjörir Tyrkjum strífe þetta
mjög erfitt, og jiafe er fjárskortur. þó afe hver ein-
stakur mafeur hjá Tvrkjum, sem ríkur er, leggi allt
|)afe fram , sem efni hans leyfa, er þafe óhugsandi,
afe þeir geti af eigin efnum haldife áfrarn strífeinu
vife Rússa, nema þeir geti fengife lán; en ekki vilja
peningamenn í Norfeurálfu lána Tyrkjum fje, nema
mefe svo felldu móti, afe Frakkar og Englendingar
ábyrgist fyrir Tyrki, ])ví hin mesta óregla er í Tyrk-
landi á allri skattaheimtun, og þafe má án efa full-
yrfea, aö tekjur stjórnarinnar gætu aukizt um helm-
ing, ef afe gófe fjárstjórn væri komin þar á, og alls
konar svik og undandráttur skaltheimtumanna
minnkafei þær ekki; því bæfei er landife hife bezta
og frjófsamasta í sjálfu sjer, og rikife stórt og verzl-
un ekki alllítil.
þafe er og annafe, sem gjörir soldáni crfitt upp-
dráttar, afe Nikulás Rússakeisari er mefe fjegjöfum
og faguryrfeum búinn afe ráfea alla hina lægri em-
bættismenn og klerka, og afera þegna hans, er gríska
trú játa, undan honurn , og spana þeir aptur allan
hinn kristna landslýfe upp á móti Tyrkjum, svo afe
alþýfeu Grikkja þykir þafe eina frelsisvon, afe Rússar
sigrist á Tyrkjum, og má þá geta nærri, afe þeir
muni ekki reynast Tyrkjum traustir þegar til bar-
daga kemur, og núna vife árslokin er bvrjufe upp-
reist í löndum Tyrkja, er liggja í nánd Grikklands,
og verfeur þá örfeugt fyrir Frakka og Englendinga