Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 46
50
sænskur aí> kyni. þegar konungur er ekki sjálfur
í Noregi, þá lætur hann jarlinn, ásamt 5 af ráibgjöf-
unum, stjórna fyrir sína hönd málum þeim, sem fyrir
koma, og segir hann sjálfur fyrir, hver þau sjeu.
Ráögjafarnir hafa ábyrgö af stjórnarmálum; en ekki
er svo aö sjá, aÖ þeir þurfi aö standa þjóöinni reikn-
ing á stjórn sinni, nema ef þeir breyta gegn grund-
vallarlögunum. Ríkisráögjafinn og 2 af hinum ráö-
gjöfunum eru hjá konungi í Svíþjóö alla þá stund,
sem hann er ekki í Noregi; annars skal konungur
vera ár hvert nokkurn tíma í Noregi, nema forföll
banni. þessir 2 ráögjafar eru ekki í Svíþjóö, nema
eitt ár í senn, og koma þá aferir 2 í þeirra staö;
ríkisráögjafinn hefur ásamt þeiin alla ábyrgö af
norrænum málum, sem út eru kljáö í Svíþjóö; en
konungur skal leggja úrskurö á málin, og eiga um
þau ráö viö þá eina; hafa því ráögjafar Svía
engin áhrif á mál Norömanna. þaÖ er og á kveöiö
í grundvallarlögunum, aö konungur skuli ekki taka
nein mál Noregsmanna til úrskurÖar, fyrr en stjórnin
í Noregi hefur sagt álit sitt um þau, nema því aö
eins aö brýn nauösyn beri til. Ríkisráögjafinn skal
leggja álit stjórnarinnar í Noregi fram fyrir konung,
og hefur hann ábyrgö af, aö máliö sje lagt rjett fram.
Ekki er konungur skyldur aö fylgja tillögum ráögjafa
Norömanna; en ef hann ályktar ööru vísi, og úr-
skuröurinn er mótstæöur grundvallarlögum Norö-
manna, rita þeir tillögur sínar í bók, sem er þar
til gjörö ; annars veröa þeir sekir um úrskurö kon-
ungs, og ákæröir í ríkisdómi Norömanna. Aö
ööru leyti hefur konungur næstum ótakmarkaö vald,
til aö skipa fyrir um kristinrjett, um tolllög og