Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 128
132
og bjuggu flota sinn í Svartahafinu til ab ógna Tyrkj-
um meb, en þá varb líka breyting í ráSaneyti sold-
áns, og var Reschid Pascha, sem á&ur hafíii verib
æbsti rábgjafi, settur fyrir utanríkismálefnin, og er
hann lítill vinur Rússa; Tyrkir í Miklagarbi gjörb-
ust líka óspakir og vildu meí) engu mótt ganga aö
þessum neybarkostum, og var kristnum mönnum
varla óhætt í borginni; studdi allt þetta ab því, ab
stjórnarráb Tyrkja neitabi öllum kröfum Menzikoffs,
og soldán sendi boö eptir fiotum Frakka og Eng-
lendinga, er lágu í Mibjarbarhafi, ab koma til Mikla-
garbs, til þess engar óspektir yrím gjörbar á móti
kristnum; fór Menzikoff þá úr Miklagarbi, og eptir
aí) erindisrekar Frakka og Englendinga höfbu reynt
til ab mibla málum, en ekki or&ií) neitt ágengt, fór
hann heimlei&is til Pjetursborgar og sagbi sínar farir
ekki sljettar. þetta var seint í maímánubi. Flotar
Frakka og Englendinga hlýddu bo&um erindisrek-
anna og sigldu a& Stólpasundi og lágu þar um
hríb.
Nú tóku Tyrkir meb miklum ákafa ab búa
lib sitt, og sendu eptir miklu libi til jarlsins í Egipta-
landi. Omer Pascha var nú skipab ab draga li& a&
sjer nor&ur vi& Donau, en þó ætlu&u Tyrkir sjer
ekki a& verja Rússum a& fara yfir hana, því kastalar
þeir, sem þeir höf&u þar til varnar, þóttu ekki nógu
rammlegir, heldur var þa& ásetningur þeirra a& verja
Ralkanfjöll; Tyrkir bjuggu og út li& í Asíu, og var
þa& fyrirætlun þeirra, a& koma li&i sínu saman vi&
Kákasusmenn, er einlægt verjast Rússum ágæta vel,
og hafa sigrazt a Rússum þetta ár í stórum bardaga.
þegar a& Nikulás keisari frjetti þessi málalok,