Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 88
92
undir, og þó a& stjórninni tækist ab efla velgengni
manna á Ungverjalandi, þá getur ekkert bætt þeim
frelsiö, nema þeim sje gefiB þa& aptur. Stjórn-
inni hefur ekki enn tekizt afe frifea landib, og í
mörgum hjeruBurn er framúrskarandi stjórnleysi, og
eignir manna og líf í sífelldri hættu. Ránsflokkar
eru víba um land, og þó ab þeir, sem náfest hafa,
hafi verif) dæmdir af skvndingu, og teknir af lífi,
hafa þessir óaldarflokkar þó va&ib yfir, eins og logi
yfir akur, og stundum rábib til orustu vib libib, sem
hefur verib sent til ab eyba þeim; enda er alþýba
mjög ófús til ab hjálpa herlibi Austurríkismanna,
heldur skýtur hún skjólshúsi yfir ræningjana, ef
þeir verba naubuglega staddir, og sýnir þab bezt,
hvab grunnt er á því góba milii Ungverja og Aust-
urríkismanna.
Af fjárhag Austurríkis er þab ab segja, ab
skattar hafa aukizt mikib seinustu árin, en þó eru
útgjöld ríkisins enn miklu meiri en tekjurnar. 1845
voru tekjur ríkisins ekki nema hjerumbil 160 mill-
íónir gyllina (hvert gyllini í Austurríki er rúmir 88
skildingar danskir), og urbu þó næstum 8 millíónir
afgangs af tekjunum, en 1852 eru ríkistekjurnar
orbnar margfalt meiri, sökum hinna mörgu nýju
skatta, sem á eru lagbir síban, en þó hefur þetta
árib vantab 40 millíónir. til þess ab tekjurnar jöfn-
ubust vib útgjöldin Hinn mikli herbúnabur, sem
Austurríkismenn einlægt hafa haft á seinni árum,
hefur einkum aukib útgjöldin svo fjarskamikib.
Reyndar hefur Austurríkiskeisari krafizt af sam-
bandsþingi þjóbverja, ab sambandib skyldi gjalda
sjer 107 millíónir gyllina fyrir þab, ab Austurríkis-