Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 15
19
þannig, aí> ekki skyldi nema tvisvar þurfa a?> sam-
þykkja breytingar, sem gjör&ar kynuu ab ver&a á
grundvallarlögunum, og væru þær þá lögteknar.
15. grein í frumvarpinu var ný, og var í henni
til tekið um sjerstakleg mál Danmerkur, og í 26.
grein frumvarpsins var til tekib, hverjar vera skyldu
tekjur og gjöld Danmerkur, og voru allir tekjustofnar
og gjaldkröfur bundnar vib Danmörku eina. Aptan
vib frumvarpife var grein, er gilda skyldi um stundar
sakir; í henni var sagt, aí> grundvallarlög þessi, er
áhrærbu sjerstakleg mál Danmerkur, skyldu ver&a
a& lögum undir eins og konungur gæfi stjórnskip-
unarlög um sameiginleg mál alls ríkisins, og skyldu
þá grundvallarlög Dana, sem dagsett eru 5. dag
júnímánabar 1849, úr gildi ganga.
þegar mál þetta kom til umræöu á þjóbþing-
inu, varb sú uppástunga ofan á, ab þingib ailt skyldi
ganga í eina nefnd um máliö, og var svo gjört.
Nefndarmenn fundu nú fljótt, aí> breytingarnar voru
bæbi umfangsmiklar, og ab næsla ískyggilegt væri
aí> gjalda samkvæbi vií> þeiin, þar sem engin vissa
væri fyrir því, aí) þær greiriir, sem úr voru felldar,
og hljófeufeu um altnenn rjettindi ntanna, yrí>u látnar
koma í allsherjarlögunum, og þab því heldur, sem
sagt var í vibaukagreininni, afe þessi hin nýju grund-
vallarlög skyldu verba ab lögum undir eins og sam-
stjórnarskráin væri gefin, og þa& án þess a& til
væri tekiö, aí> hún vrbi lögb fyrir ríkisþingib í Dan-
mörku ebur nokkurt annaS þing. Fyrst ætlubu
nefndarmenn, ab bezt mundi vera, ab leggja grund-
vallarlögin til grundvallar, en seinna urSu þeir þó
2"