Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 113
H7
fótaskinn annara ríkari þjóba, og er þeim þá miklu
öríiugra ab ná vibreisn, og líka dregur hvíldin mikife
þrek úr þeim og svefninn verbur þeim inndæll, svo
ab þær missa hug og dug til ab verba aptur þab
sem þær áöur voru.
Flest af þessu, sem nú er talib, á einkum vib í
Italíu, því þó þjóbin sje fjörug og heit, eins og
subrænar þjóbir eru í ebli sínu, eru Italir þó mjög
lausgebja og þróttlitlir, og vilja heldur lifa vib lítil-
fjörlegan kost og þurfa sem minnst ab starfa fyrir
honum, en ab alla sjer aubs og ágætis meb atorku-
semi og ibni; og )>ó ab þeim svíbi sárt, þegar þeir
hugsa um hvílík þjób ab Rómverjar gömlu voru á
sínum tíma, og þeir bera sig saman vib þá, þá verb-
ur ætíb lítib úr samheldi þeirra og þreki, þegar þeir
ætla ab rybja af höndum sjer harbstjórn þeirri, bæbi
útlendri og innlendri, sein yfir þeim drottnar. þetta
þróttleysi ltala olli því, ab Carl Alhert Sardiníukon-
ungur bar lægra hlut fyrir Austurríkismönnum vib
Novara 1849, og hib sama þrekleysi hefur valdib
því,- ab öll Italía, þegar Sardinía er undan skilin, er
nú keyrb aptur í sömu þrældómsbönd og hún var
reyrb fyrir 1848. Utlent lib frá Frakklandi og Aust-
urríki hefur nú setur í öllum stærri borgum í Lang-
barbaríki og í páfalöndum, til ab halda nibri öllum
frelsishreifingum, og í Neapelsríki er hin versta harb-
stjórn sem verib getur, og konungur Neapelsmanna,
sem ábur var aldrei ab neinu getib sökum dugleysis
hans, hefur nú orbib nafntogabur fyrir þab, hvab
vel hann hefur gengib fram meb ab kúga þegna
sína, og Jesúmenn hafa þegar í lifanda lífi sett hann
i tölu dýrblinga sinna. Hann hefur nú látib dæma