Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 103
107
ma&ur hefur fengiö völdin eptir frjálsum
atkvæ&um heillar þjó&ar”. Hann lofar einnig
mjög konu sína, og kvebst álíta meira varií) í aí)
halda frelsi síuu, vinna ást ágætrar konu, og lifa
hamingjusömu hjúskaparlífi, en a& fara eptir hje-
gómlegum kostum konungamægba og hvötum drottn-
unargirni einnar. A& endingu kvab hann Frakka
mundu sannfærast um þab, þegar þeir kynntust
drottningu sinni, ab hann einnig í þessu máli
hefbi breytt eptir innblæstri gublegs
a n d a.
Ekki þykir oss naubsyn ab rita neitt um stjórn
á Frakklandi, því hún er, eins og alstabar þar sem
einn mabur ræbur öllu, og þjóbin hefur ekkert at-
kvæbi um mál sín, ekki líkleg til framfara, og víst
er þab, ab þó ab margar stjórnarabgjörbir Napóleons
hafi, ef til vill, verib allviturlegar, og Frakkland hafi
rjett nokkub vib aptur meb verzlun og ibnab, sem
hnje svo mjög til þurrbar, meban ab þjóbstjórnin
hjelzt, af því ab hún gat ekki náb neinni festu, ])á
hefur hann án efa gjört margt heimskulegt í innan-
ríkisstjórn sinni, og þó ab tekjur ríkisins hafi aukizt
mjög, þá verbur hann þó ab taka lán á ári hverju,
sökum þess, ab hann hvetur menn til alls konar
óhófs og munabarlífis, og kvebst hann gjöra þab
til ab efia verzlun og ibnab, því peningar verbi þá
meira í veltu, en þó er þetta háttalag öllu líkara
abferb þeirri, er rómverskir höfbingjar og hinir fvrstu
keisarar höfbu í Rómavcldi, til þess ab veikja kjark
þjóbarinnar og láta hana síbur minnast frelsisins,
er hún hafbi misst.
Hib helzta sem breytt hefur verib í stjórninni