Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 25
29
hefur verií) yfirdómur, sinn í hvorju hertogadæmi,
og einn æ&sti dómur fvrir bæBi til samans, sem
haf&i absetur sitt í Kíl; en nú síðan ab Danir unnu
sigurinn, hafa Sljesvíkurmenn ekki mátt stefna mál-
um sínum til Kílar, en þó ekki fengib neinn æbsta
dóm í stabinn, svo afe nú eru ekki nema tveir
dómar í Sljesvík: hjerabsdómur og yfirdómur.
{výbverski fiokkurinn vildi nú, ab Sljesvíkingar mættu
framvegis stefna málum frá yfirdóminum í Flens-
borg til Ivílardóms, en Danir vildu þab ekki, og
þótti þeim slíkt draga hertogadæmin ofmjögsaman;
en þjóöverski fiokkurinn varö og hjer hlutskarpari
á þinginu. Hiö þrifeja ágreiningsefni meö llokkum
þessum var þaö, aÖ þýbverski llokkurinn vildi, aö
stúdentum yrbi ekki gjört öröugra fyrir en af> undan-
förnu aö nema lög vib háskólann í Kíl. Hefur þab
jafnan veriö svo, aö þeir sem þaÖan koma, kunna
ekki eitt orö í dönsku, en nú síöan aö þeir, sem
stunda lög Sljesvíkurmanna, eiga viö prófiö í Flens-
borg aö svara nokkrum spurnirigum á danska tungu,
þá er kennslan í IÍÍI ekki einhlít. Nú stakk þýö-
verski tlokkurinn upp á, aö þeir, sem heföu tekiö
próf í lögfræöi viö Kílarháskóla, skyldu jafnhlutgengir
þeim, er reyndir yröu í Flensborg, til embætta í
þeim hluta Sljesvíkur, þar sem þjóöverska er töluö.
En þessu munu þeir ekki fá framgengt, og ekki
heldur því aö mega stefna málum sínum til æösta
dóms Holseta, því nú er í oröi aö setja í Flensborg
annan æÖsta dóm. þ>au uröu málalok í stjórnskapa-
málinu, aö nefndarálit meiri hlutans og ágreiningsat-
kvæöi minna hlutans hafa veriö send Carl Moltke,