Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 123
127
og 1849, þegar aö Austurríkiskeisari var búinn aí)
kúga Itali aptur til hlýSni vií> sig, og Nikuiás hafbi
unnið Ungverjaland meí> herskildi undir liann, þegar
aí> Lo&vík Napóleon var búinn a& steypa frelsi
Frakka, og Nikulás bjóst vi&, a& hann mundi ver&a
eins afskiptalítill um málefni Nor&urálfu, og Louis
Philipjje var, sem kom til ríkis á Frakklandi eptir
stjórnarbyltinguna 1830, og þegar gamli Wellington
í Englandi var li&inn, er sigraB haf&i Napóleon
mikla, og Aberdeen lávar&ur var kóminn þar til
æ&stu valda, sem var ekki alllítill vinur Rússa —,
þá var þa& reyndar ekki fur&a, þó a& Nikulás hjeldi
a& kominn væri hinn hentugasti tími til a& frarn-
kvæma þa&, sem ætí& hefur veri& mark og mi&
stjórnenda ftússlands, a& leggja undir sig Tyrkja-
veldi.
Vjer höfum skýrt frá uppreist þeirri í vi&bæt-
inum vi& frjettirnar í Skírni í fyrra, er Svartfell-
ingar gjör&u mótiTyrkjum, og a& þau ur&u endalok
málsins, a& Austurríkismenn sendu Leiningen greifa,
bró&ur Viktoríu drottningar í Englandi, til Mikla-
gar&s, til a& bi&ja soldán a& hætta strí&i þessu, og
ljet soldán þa& a& or&um þeirra, og samdist þá vel
me& Austurríkismönnum og Tyrkjum, og var& þaö
einkum fyrir þá sök, a& Englendingar fylg&u Tyrkj-
um og löttu Austurríkismenn allra stórræ&a, en rje&u
í annan sta& soldáni til a& slaka nokkuö til vi&
Austurríkismenn og gefa Svartfellingum fri& og gri&;
og ur&u þau málalok, aö Tyrkir gengu a& kostum
þeim, er Leiningen setti þeim, og drógu aptur li&
sitt út úr löndum Svartfellinga, og haföi Omer Pascha
þá lagt undir sig mestan hluta landsins.