Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 108
112
var þaS, afe, þó þeir af) tölunni hef&u fleiri þingmenn
meb sjer en móti, voru þó allir helztu menn á þing-
inu móli þeim, og þeir voru engan veginn vel þokkafeir
af þjófeinni. Hib helzta sem telja má af stjórnarat-
gjörfium þessara rábgjafa var þab, afe fjárstjóranum
tókst ab selja mikib af skuldabrjefum þeim, er stjórn-
in haf&i fengib fyrir miklar kirkjueignir og klaustra,
er hún haf&i fengiB leyfi páfa til a& selja, en kaup-
endur jar&anna höf&u ekki geta& borgab þær me&
peningum, heldur or&ib a& borga þær me& skulda-
brjefum, og ur&u þeir afe borga rúma 7 fyrir hundraf)
hvert í ársleigu. Fjekk stjórnin þannig 100 millí-
ónir rjála1), og varbi hún því fje til a& borga me&
ríkisskuldir.
j)ó a& Lersundi, sem a& nú gjör&ist æ&sti rá&-
gjafi á Spáni, væri fyrrum álitinn frjálslyndur ma&ur,
eins og tim er geti& í fyrra, þegar a& hann gekk
úr stjórninni, sem Bravo Murillo var fyrir, sökum
þess a& honum þótti hún ekki nógu frjálslynd, gekk
hann þó í spor þeim Bravo Murillo og Roncali,
þegar a& hann var kominn til valda. Hann setli
ekki þing, gaf Narvaez ekki aptur landsvist og setti
ekki rábherra, þá sem reknir voru frá embætti fyrir
a& hafa greitt atkvæ&i móti stjórninni, aptur í em-
bætti sín. Allar þessar tilraunir, sem þessir þrennir
rá&gjafar, Bravo Murillo, Roncali og Lersundi,
hafa gjört til a& tra&ka rjettindum þjó&arinnar en
auka vald stjórnarinnar, kenna menn Kristínu, mó&ur
Isabellu drottningar, sem ætí& hefur haft horn í sí&u
stjórnaibótarinnar. Stjórnin gekk mjög böslulega
) Rjáll (Real) er 8| skildingur.