Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 149
153
í marzmán., og enn eru menn aÖ vona, afe einhver
breyting verbi á rá&gjöfunum a& minnsta kosti áfmr en
þing kemur saman í haust, því óhugsandi er, ab
|)ingiS geti starfab aö alþjóblegum málefnum í sam-
einingu vib þessa rábgjafa.
Verzlunarmál Islendinga er nú loksins leitt til
lykta í bábum þingum, og konungtir búinn ab stab-
festa verzlunarlögin, og höfum vjer nú íslendingar
eptir meir en fimmtigi ára beibni fengib þessu
máli voru framgengt, og vjer vonuin, ab Islendingar
muni því seinna meir telja þetta ár, sem nú er
byrjab, meb hinum merkari árum í sögu sinni á seinni
öldum, því þab er sannfæring vor, ab ekkert mál
sje eba hafi verib um langan aldur eins áribandi fyrir
Islendinga og þetta.
þess er getib hjer ab frarnan, ab Danir misstu
núna eptir nýárib yfirbyskup sinn, Jacoh Mynster.
Hann var hinn merkasti mabur í flesta stabi, hinn
mesti vísindamabur, eptir því sem um er ab gjöra
i Danmörku, og liinn bezti klerkur. Hann hefur
ritab margt í heimspeki og gubfræbi, og er þab allt
ágætlega samib. Hann var vandlætingasamur byskup
og hjelt ríkt á hinum lúterska sib, og stób honum
því stuggur af trúarfrelsi því, sem verib hefur hjer
um nokkurn tíma, og var eigi trútt um, ab hann
hallabi ekki rjetti annara trúarflokka hjer í landi;
hann var og stablyndur mabur utn stjórnarmál, og
var honum lítt gefib um breytingar þær, sem urbti,
þegar stjórnarbótin komst á. Nú er Martensen
háskólakennari kosinn til byskups á Sjálandi í stab
hans; mun hann lærbur tnabur og vel ab sjer gjör
um marga hluti, en lítt ællutn vjer hann reyndan