Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 122
126
iandi, og hófu Grikkir 1820 hií) nafnfræga frelsis-
stríS sitt, og lauk því þannig um 1830, afe þeir
losnufeu undan yfirráfeum Tyrkja, og Grikkland hiö
forna varfe aptur ríki út af fyrir sig, og var þafe
einkum Frökkum Englendingum og Rússum afe
þakka, sem skárust í leikinn, þegar (irikkir ætlufeu
afe verfea ofurlifei bornir. þafe var einkurn eptir aö
Nikulás keisari var kominn til valda, afe Russakeisari
fór algjörlega afe draga taum Grikkja, og var þafe
án efa ekki þafe, sem dróg hann til þess, afe hann
ynni svo frelsinu, afe hann vildi losa Grikki undan
harfestjórn Tyrkja, heldur hins vegna, aö honum
þótti gott, afe þær þjófeir, sem lágu undir Tyrkja-
veldi, og hafa sömu trú og Rússar, gætu losazt sem
mest vife Tyrki, því einsætt var þafe, afe þær mundu
þá einkum eiga traust sitt undir Rússum. I strífei
því, sem Tyrkir hófu þá á móti Rússum, var viö
sjálft búife, afe Rússar næfeu öllum löndum Tyrkja
í Norfeurálfu; en þeir neyddu Nikulás þá til afe semja
frife og gefa Tyrkjum aptur flest lönd þau, er hann
haffei unnife, WelHngton í Englandi og Metternich
í Austurríki; en þó ávann Nikulás þafe, afe hann
fjekk nokkurs konar verndarvald yfir löndutn Tyrkja,
sem liggja fyrir norfean Donau.
Sífean afe seinustu byltingarnar urfeu 1848, hefur
Nikulási keisara vaxife þor til afe veita Tyrkjum
ágang afe nýju. þegar afe allar tilraunir þjófeverja
afe sameinast, og ná aptur veldi því í Norfeurálfu,
er þýzkaland haffei á dögum hinna fyrri keisara,
höffeu brugfeizt, og allir smákonungar þar voru búnir
afe ná aptur völdum sínum, og eyfea þeim stjórnar-
bótum, er þeir höffeu gjört fyrir hræöslu sakir 1848