Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 121
r
125
vel gefifi. þegar þeir brutu undir sig Uómaríki hií>
eystra 1453, var þab orbib lítib annab en nafnib
eitt, og hafbi því engan atla til varnar móti Tyrkj-
um, er þá voru bæfci mjög fjölmennir og hin harö-
fengasta þjóö, en öll ríki í Noröurálfu voru þá afla-
lítil, og ágreiningur sá, sem ætíö haf&i veriö milli
þeirra, sem bjuggu í hinu austlæga Rómaveldi, og
vesturríkjanna, er öll fylgöu páfasiö um þær mundir,
tálmaöi því, aö páfarnir, sem mest rjeöu þá um
vesturlönd , gjörÖu sjer far um aÖ hvetja menn til
ab styrkja þá fyrir árásum Tyrkja. — Eptir aö Tyrkir
höföu lagt undir sig Miklagarö ok öll lönd, er áöur
höföu legiö undir Rómaríkiö hiö eystra, tóku þeir
smámsaman aö festast í landi. þeir lofuöu lands-
mönnum reyndar aö halda kristinni trú, en sviptu
þá næstum öllum þjóörjettindum og Ijeku þá hart
á marga vegu.
Seinna, þegar Noröurálfuríkin tóku aö þroskast,
áttu þau í sífelldum stríöum viö Tyrki, einkum
Ungverjar, Austurríkismenn og Rússar, og tóku
Tyrkir aö bera lægri hlut, því bæöi hefur herkunn-
átta í Noröurálfu aukizt mjög á alla vegu allt til
þessara tíma, en Tvrkir einlægt staöiö í staö þangaö
til á þessari öld, og svo má heldur enginn viö
margnum, og þeir hafa optast átt viÖ ofuretli síÖan
aö Rússaveldi og Áusturríki hafa fengiö syo mikinn
vöxt og viögang.
Hin kristna þjóÖ, Grikkir, sem höföu veriö undir
ánauö Tyrkja frá því aö þeir unnu Miklagarö, eru
miklu fjölmennari en Tyrkir sjálfir í þeim löndum
Tyrkja, sem í Noröurálfu liggja, og fór snemma aö
brydda á óvild þeirra viÖ Tyrki, einkum í Grikk-