Skírnir - 01.01.1854, Síða 76
80
I öllum stjórnarathöfnum sínum sýnir St. Anna,
afe hann hefur þungan hug á Bandamönnum, hefur
hann vikib frá völdum hershöfíiingjum þeim, er
gáfust upp orustulaust fyrir Bandamönnum í sein-
asta strífeinu, en sæmt hina miklum nafnbótum, er
sýndu góba vörn, hefur harm opt fariö hörírnm orb-
um um yfirgang Bandamanna, enda draga þeir engar
dulur á, ab þeir vilja gjarnan ná Mexico inn í sam-
band sitt.
Orb hefur og leikib á því, a& St. Anna viiji
ab öll þjóferíkin, sem ábur lágu undir Spán (þ. e.
Mexico ok þjóbríkin í suburhluta Vesturálfu) gjör&u
samband meö sjer, og aö hann hafi reynt aö fá
Cuba og Brasilíu til afe ganga í sarnband þetta; ætti
tilgangur þess aÖ vera sá, aö verjast sameiginlega
ágangi Bandaríkjanna. Stjórnarblööin á Cuba hafa
tekiö mjög vel á þessu, og þykir því sennilegt, aö
ráöagjörö þessi muni af spönskum toga spunnin,
og er jiaö aö minnsta kosti sennilegra en orö þaö
er á Ijek, aö St. Anna vildi koma Mexico aptur
undir Spánverja , en ekki hefur enn oröið neitt úr
ráðagjörðum þessum.
þess er getiö í Skírni í fyrra, aö ófriöur mikill
var í Buenos Ayres, eptir aö Urquiza var kominn
þar til valda. Skömmu seinna, þegar Urquiza var
ekki í borginni, gjöröi herstjórnarráögjafinn uppreist
og settist um borgina, og ætlnðu menn aö veriö
heföu ráð Urquiza. Skutu reyndar hvorirtveggja
máli sínu til sendiherrans frá Brasilíu, er áður hafði
gengið vel fram að koma á sáttum með þjóðum í
Subur-Ameriku, en þá slóst Urquiza berlega í lib
með uppreistarmönnum, og varð ekki af sáttum.