Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 22
26
sjeu almennar e&a sjerstakar, J>á skal skipting sú
ráfea, sem gjörð er í ríkisreikningnum 1853—54. I
3. gr, segir, ab hertogadæmi?) hafi löggjöf og stjórn
fyrir sig í þeim málum, sem heyra til rá&gjafa Sljes-
víkur, eptir því sem fyrir sje mælt í auglýsingunni
28. d. janúarm. 1852, og ab hertogadæmi?) beri sjálft
kostnaö þann. 4. gr. er um kristna trú, og er hún
áþekk því, sem til er tekib í grundvallarlögunum
dönsku, — þessar 4. greinir mátti ekki ræfea á
fundinum , og færbi stjórnin þa& til, ab hún heíbi
samib um þab vib þýzka sambandib, ab lögleiba
þessar greinir í Sljesvík. — 5.—9. gr. er um málib,
ab lög skuli gefin á bábum málunum og sjeu hvoru-
tveggi gild; um bænarrjett, og er hann svo tak-
markabur, ab einungis lögkjörnir fulltrúar hafa rjett
á a& bibja, og þa& um málefni þess flokks, sem þeir
eru kosnir fyrir, en ekki um almenn mál; um
dómsvaldib segir þar, a& dómendur megi ekki dæma
um neinar skipunargjör&ir yfirvaldanna e&ur annara
valdsmanna, nema svo sje ákve&i& me& lögum. Nú
byrjar annar kafii frumvarpsins, sem hljó&ar um
þing Sljesvíkinga. 43 skulu fulltrúar vera, og er
vali& eptir stjettum ; 5 af klerkastjettinni, 4 af rjdd-
arastjettinni, 5 hinna au&ugu jar&eigenda, 10 úr
kaupstö&um og 17 af sveitamönnum, og 2, sem geta
veri& hvort sem vill, úr bæ e&a sveit. f>ing skal
haldi& þri&ja hvert ár. þá er tala& um rjett ])ings-
ins til a& stinga upp á frumvörpum til laga , bera
sig upp um a&gjör&ir valdsmanna o. s. frv.; rá&gjafi
Sljesvíkur má gefa lög til brá&abyrg&a, þanga& til
þing er haldi& næst. Nú þykir þinginu tilskipun
rá&gjafa óþörf, og má þingi& kæra hann fyrir tiltektir