Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 126
130
þótti Grikkir þröngva katólskum frá gröf Krists,
Soldán skrifaöi þá brjef, og stóö þar í, aS katólskir
skyldu ná að halda alla gubsþjónustugjörb á hinum
helgu stöbum, skyldu þeir hafa lykil ab kapellu þeirri,
er byggb er yfir gröf lausnarans; en þegar Grikkir
heyrbu þetta, urbu þeir uppvægir, og sendu um-
kvartanir sínar til Nikulásar Rússakeisara. Erindis-
reki Rússa ílutti nú Fuad Effendi orb Nikulásar,
og sagbi hann á reibi sína, ef að þessu brjefi soldáns
yrbi framgengt, svo at> Tyrkir urbu ab taka loforb
sitt vib Frakka aptur; og þó aí> Frakkar hjeldu ekki
fast á sínu máli, þá þótti Nikulási gjör til sín sví-
virbing, aí> Tyrkir höf&u gjört þetta at> honum forn-
spurtium, og kvatst því senda Menzikoff til at> semja
til fullnustu um þessi mál; og lengi var þat> framan
af, at> Menzikoff sjáiUuT hafti ekki önnur mál frammi,
en Ijet erindisreka Nikulásar skrifast á vif> rátgjafa
Tyrkja um mál þau, er í rauninni var mest um varti-
andi, en þab var um statifestingu á kosningu yfir-
byskupsins í Miklagarbi, sem sker úr öllum kirkju-
málum kristinna manna í Tyrkjalöndum; því Niku-
lás sá þat>, at) ef hann fengi rátiit) kosningu hans,
gæti hann enn betur dregib alla hina grísku klerka
á sitt mál, og haft þá svo til af> spana Grikki upp
á móti Tyrkjum. Hif> annat), er Rússar fóru fram
á, var þaf>, at> Nikulás skyldi gjörast verndari þeirra
þegna soldáns, er grískan sib játa. þetta atribi sýnd-
ist nú í fyrstu ekki svo ósanngjarnt, því Frakka-
konungar hafa um langan aldur verib álitnir vernd-
arar þeirra, sem játa katólska trú í Tyrkjalöndum,
og Leiningen greifi fjekk soldán til ab gefa Aust-
urríkismönnum svipaban verndarrjett yfir kristnum