Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 11
15
ist vald nje virðing Danaríkis, nje krúnan
missi neins af löndum sinum; hann skal og
vinna samkvæbi Norburálfuríkjanna á þeirri
skipun, er hann vill á gjöra, eptir því sem
fyrir er mælt í 2. grein í samningi þeim, er
gjörður var í Lundúnum 8. dag maímán-
abar 1852.
J)ing Dana var sett, eins og vant er, fyrsta
mánudag í októbermánubi (s. 45. gr. grundvl.).
Ronungur flutti nú sjálfur erindi, og er þetta helzta
inntak ræbu hans. þegar hann haf&i getiö þess, aö
þingin næst á undan hefíiu goldib samkvæbi sitt til
aB þau tvö höfubmál yríiu ab lögum: erf&amálií) og
tollmáliS, sag&i hann: “En áímr en hiu sameigin-
lega stjórnarskipun kemst á, er vjer vonumst til
meb abstob Gubs ab tengja saman alla hluta ríkis-
ins meb í eina skipulega heild, á þann hátt er
bobab er í auglýsingunni, sem dagsett er 28. dag
janúarmánabar 1852, þá verbur aÖ gjöra nokkrar
breytingar á grundvallarlögunum, sem lögtekin eru
fyrir konungsríkiö. Yjer Ijetum leggja fram á þing-
inu seinast frumvarp til nýrra grundvallarlaga, en
bæbi var þá svo áliöiÖ og landfarsóttin tók ab geysa,
ab máliö varb ekki tekib til umræöu”. þá gat kon-
ungur þess, ab ríkiserfbalögin og tolllögin væru
bæöi komin á prent, og ab ýmsar skipanir væru á
gjörbar, til aÖ tengja hertogadæmin enn nánara
saman vib stjórn konungsríkisins, og síöan kvab
hann svo ab oröi: “J)ab sem nú er eptir og mest
ríöur á, ábur en komiö verbi á samstjórnarskipun
(Fœlledsforfatning), er ab lögtaka ný grundvallar-
lög um hin sjerstöku mál konungsríkisins Danmerkur.