Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 18
22
um um kosningar til þings fyrir alla ríkishlutana,
eptir þeim mælikvaríia, hvab mikiö hver þeirra geldur
til almennra ríkisþarfa; 2) eöa þegar ríkisþing Dana
hefur fengiö aö sjá allsherjarlögiu, og síöan sam-
þykkir breytinguna á grundvallarlögunum; 3) eöa
þegar búiÖ er aö kveöja til ríkisfundar fulltrúa úr
öllum hlutum einveldisins, aö tiltölu eptir þvi sem
hver þeirra greiöir mikiö til ríkisins, og þeir eru
or&nir sammála um allsherjarlögin og konungur búinn
aö samþykkja þau.
Vjer viljum geta hjer ágreiningsatkvæöis þeirra
Rósinarnar; var þar fariö fram á, aö annaÖhvort
skyldu fulltrúarnir vera 260 aö tölu, og þá 6 kosnir
frá Islandi, eöa 160, og þá 4 frá Islandi. Alls voru
3 ágreiningsatkvæöi viö nefndarálitiö. Tscherning
var formaöur nefndarinnar og framsögumaöur í
málinu.
Svona stóö nú máliö um jól. Hjer aö framan
er þess getiö, aö bændavinir og alríkismenn hafi
dyggilega veitt stjórninni aö málum sínum á þing-
unum í sumar, og þaö varö stjórninni fyrst þá auöiö
aö sigra mótstööumenn sína, þegar menn hennar
og hún sjálf haföi haft allt í frammi til aö fá menn
sína á þingiö. Bændavinirnir ætluöu nú reyndar
aldrei aö fylgja stjórninni fyrir ekki neitt; þeir ætl-
uöust til, aÖ hún yrÖi sjer hliöholl í málum sínum;
en mál þaö, sem þeir vilja einkum fá framgengt,
er aö ábýlisjaröir leiguliöa, sem nú eru byggöar
æfilangt eöur aö ábýlisrjetturinn gengur í erföir,
veröi seldar leiguliÖum, og eigendum jaröanna gjört
aö skyldu aö selja, þegar leiguliöi vill kaupa og
getur keypt; einnig er og bændun um þaö hugaö,