Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 39
43
þjóblíf Svía fer eptir stjórnarskipun þeirra.
Traublega eru bændur í nokkru landi frjálsari; því
bæbi hafa allir fullkomib atvinnufrelsi og svo hafa
þeir almennt fundafrelsi. þeir eru og menn frjáls-
lyndir, og eiga opt mannamót til ab ræba almenn
mál, og koma þá optast samstjettarmenn á fund
sjer; ótölulegur grúi af bænarskrám kemur fram á
hverju þingi, þó litlu verbi aflokib í hvert sinn.
Svíar hafa átt þing meb sjer þetta ár, og byrj-
abi þab störf sín í mibjum nóvembermánubi; bæn-
arskrár komu til þingsins um margs konar mál, en
þó eru þab einkum þrjú, sem vjer viljum taka
fram. Ein bænarskrá meb 18000 nöfnum á kom
til þingsins, í henni var því farib fram ab takmarka
einkaleyfi þab, sem öllum er getib, til ab brenna
brennivín' margar bænarskrár komu og um sama
efni; annab mál, sem bænarskrár komu um, var ab
lækka toll á ýmsum vörum, og þribja um járnbrautir.
I Svíþjób hafa allir leyfi til ab brenna brennivín,
og tollurinn á því er svo lágur, ab á einni Ukönnu”
er hann sk.; en í Noregi 16 sk. og í Danmörk
8 sk. á jafnstóru íláti. Brennivínseyblan er því
fjarskalega mikil nú á seinni tímum, og þab er ekki
einungis hver kotungi, sem brennir, heldur margir
prestar og sumir abrir embættismenn Prestunum
í Svíþjób er nú nokkur vorkunn, því mörg braub
eru svo tekjulítil, ab prestarnir verba ab hafa ofan
af fyrir sjer meb hverju sem þeir geta. Sumstabar
sækja prestar vatn fyrir bændurna, og fá fyrir þab
skilding eba matarbita. En af einkaleyfi þessu
hefur sprottib óhóf í brennivínsdrykkju, því víba
er þab drukkib eins og mjólk; brennivínib er reyndar