Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 73
77
verzlunarvi&skipti við sig, til ab ljúka upp höfnum
sínum fyrir kaupförum Bandaríkjanna, og eiga verzl-
un vi?> þá og a&rar þjófeir. þessi floti varíi nú
albúinn í ár, og fór af stab til Japan. 8. dag júlí-
mán. sáu þeir höfba þann, er liggur vib mynniÖ á
flóa þeim, er nær upp aö höfubborginni Yedo. Flot-
inn sigldi nú upp eptir þessum llóa, þángab til hann
kom móts viö borgina Uraga, þar var kastab ak-
kerum ; Japansmenn flvkktust a& ströndinni, og störírn
forviba á, er gufuskipin llugu áfrarn með harbri ferb
í blæja logni, og drógu öll seglskipin eptir sjer, sem
höfÖu hlabib seglum sökum byrleysis, og verzlun-
arskip þeirra, sem voru jiar um allan llóann, komu
hvergi í nánd. Eptir ab skipin höfbu kastab akker-
um komu bátar frá embættismönnum Japausinanna,
ab bibja komumenn ab fara burt, því þeir mættu
ekki eiga nein skipti vib landsmenn. Bandamenn
gáfu engan gauin ab vibvörun þessari, en Perry
hótabi þeim hörbu, ef þeir færu ab umkringja
skipin meb bátum, eins og þeir gjörbu sig líklega
til. Morguninn eptir kom til fundar vib skipa-
menn jarlinn í Uraga, og frjetti ab erinduin þeirra,
og þegar hann hafbi fengib ab heyra þab, kvabst
hann skyldi senda mann til Yedo, og spyrjast
fyrir hverju svara skyldi. A meban á sendiferb
þessari stób, sendi Perry sjóforingi eitt skipib, og
sigldi þab 10 mílur inn eptir flóanum, inn fyrír
Uraga -höfba, sem ekkert útlent skip hafbi ábur
komib inn fyrir, fundu þeir þar fagra og hallkværna
skipalegu. 12. d. júlímán. kom svar frá Yedo, ab
keisarinn mundi senda einn af æbstu embættis-