Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 89
93
rnenn vörírn landamœri Jrýzkalands í striöinu viö
TJngverja og Itali, þaö er ab skilja, aö sarnbandi&
ver&ur a& borga Austurríkiskeisara fyrir a& fri&a lönd
sjálfs hans, og sýnist þa& þó reyndar vera meir í
hans þarfir. Austurríkismenn hafa líka heimt 7
millíónir og 400 þúsundir gyllina af Dönum fvrir
þab, a& þeir sendu herlíb til Holsetulands til a&
fri&a þaö, og hef&u þó Danir ab líkindum ekki
þurft á því ab halda En þó a& nú Austurríkis-
menn fái þessar kröfur, þá veitir þeim ekki af, því
mikií) fje hafa þeir orbib a& gjalda Rússum fyrir
liöveizlu þeirra móti Ungverjum.
þaö varÖ til tí&inda í Vínarborg, er keisarinn
var á gangi um borgarvegginn, til a& horfa á her-
æfingar, sem fóru fram utanborgar, og var þar hjá
honum O. Dorniel, greifi, ab ma&ur nokkur, ung-
verskur a& kyni, frá Stuhlweissenbu/g, sýndi keisara
banatilræ&i; haf&i hann daggarö langan og lag&i hon-
um í hnakka keisaranum, en hann brást vi& svo
hart, a& ekki varb mikiö af laginu, gekk hann
óstuddur til hallar og var bundib sár hans, og var þab
ekki hættlegt. þessi ma&ur, sem vann á keisara,
hjet Jóhann Libeny og var skraddari, 22 ára a&
aldri, og kva&st hann hafa búi& yfir þessu í 2 ár,
og engan hafa verib í rá&um me& sjer. Jóhann
þessi var hengdur, en keisaranum batna&i' skjótt
áverkinn, og nota&i stjórnin sjer þetta banatiiræ&i
vi& keisaraun, og uppreistina í Mailandi, til þess a&
beita enn meiri hörku bæ&i á Italíu og Ungverja-
landi, og kvaö svo rammt a& þessu, a& hún Ijet
setja menn í fangelsi fyrir vissan klæ&aburb, sem