Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 151
155
er nú á leibinni hingab i norSurhöfin, og er hann
víst allvel búinn, þó aí) hann sje ekki jafn aflamikill
og floti Englendinga. Charles Napie/• lá hjer í
hálfan mánuí) undir Sjálandi meh öllum flota sínum.
og þótti mönnum j>á sú skemmtun hjer bezt, aö
fara á gufuskipum út til flotans enska, og mun
llesta, er sáu hann, lengi reka minni til þeirrar
ferfcar: svo undrubust menn stærö skipanna og allan
vopnabúning Englendinga.
Frá stríöi Rússa og Tyrkja er þaö að segja,
aö þeir hafa átt ýmsa smábardaga yfir Donau í
vetur, en ekki hefur orfeiö neinn árangur afe því
fyrir hvoruga. Vjer höfum getife þess hjer afe framan,
afe Tyrkir heffeu búizt vel um vife Kalafat í Wallachi
hinu litla fyrir vestan Donau, og gjört þar víggirö-
ingar miklar. Rússar voru lengi afe draga þar saman
allan þorra liös síns, og ætluöu menn, afe j>eir mundu
þar á leita. Tyrkir fóru eitt sinn snemrna morguns
úr herbúfeum sínum og höffeu 15000 manna, og
hittu þeir fyrir flokk Rússa, og voru Tyrkir hóti
tleiri, þeir komu á óvart og varfe mikife mannfall af
Rússum, Ijetu þeir þar hart nær 3 þúsundir manna,
en Tyrkir fengu lítinn mannskafea; þetta var hjá
þorpi því, er Cetate heitir. Sífean hefur allt stafeife
vife sama í Wallachi litla, og hafa Rússum víst ekki
þótt hergirfeingar Tyrkja hægar afegöngu. Laust
fyrir páskana drógu Rússar saman mikife life nefear
vife Donau, og leitnfeu yfirferfear |>ar sem minnst var
vörn fyrir, og hafa þeir nú komife meginher sínum
yfir ána og unuife þar nokkur smávirki, en Tyrkir
hafa þó einlægt veitt hrausta vörn, og dregur Omer
Pasvha nu allan meginher sinn saman fyrir austan