Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 14
18
rábgjafanna og 51. grein var breytt þannig, ab þær
snerta nú mál Danmerkur einnar. I öbru lagi voru
og úr felldar þær greinir, er hljóba um mál þau,
sem lagabob voru sett um : 4. gr. um ríkiserfbirnar
(s. 14. bls. hjer ab framan) 35.—41. og 43.—44.
gr. um kosningarrjettinn og kosningar (kosningar-
lög, dags. 16. d. júním. 1849, og vibaukalög, dags.
29. d. desemberm. 1851 og 10. s. m. 1852), 95.
gr. um landvarnarskyldu (landvarnarlög, dags. 7. d.
febrúarm. 1849) og 91.gr. um prentfrelsi (prentlög,
dags. 3. d. janúarm. 1851). Ö/sted sagbi og, ab
kosningarrjetlurinn og ákvarbanirnar um prentfrelsib
ættu ekki ab standa í grundvallarlögunum, því þá
yrbi svo örbugt ab breyta þeim, þó á lægi. I J)ribja
lagi voru og úr felldar þær greinir, er hljóbubu um
ógreinileg loforb, og voru vandræbamál, eptir því
sem Örsted komst ab orbi um þær: 76. gr. um
abskilnab á dómsmálum og umbobsmálum, 79. gr.
um nefndardóma og nýja dómaskipun, 80. gr. um
skipun ])jóbkirkjunnar, 83. gr, um þá, sem eru
annarar trúar, 88.—90. gr. um atvinnufrelsi, ómaga
framfærslu og um ókeypiskennslu banda fátækra
börnum, 96. gr. um frjálsari sveitastjórn og seinni
hluti 98. greinar um erfbaóbul og hvernig þau geti
orbib ab frjálsri eign — Ollum þessum greinum
var og hleypt úr. þá var og breytt 24. grein, og
skyldi kvatt til þings í Danmörku ekki nema ann-
abhvort ár; eins 45. grein , og skyldi stjórnin ekki
bundin vib neinn vissan dag, þegar Jiing skyldi
sett; þá var 60. grein breytt, og skyldu embættis-
menn þurfa ab sækja stjórnina um leyfi til ab þiggja
kosningu til þingsetu; 100. grein var og breytt