Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 21
25
er helzta kauptún í Sljesvík. Arthnr Reventlow,
greifi og amtmabur í Tiinder, var nefndur til
konungsfulltrúa. Um saraa leyti, sem konungur
boSaði fulltrúana til fundar, Ijet hann birta opib
brjef um, aö þingmönnum skyldi heimilt a& mæla
á þjóbverska og danska tungu, eptir því sem
þeir sjálfir vildu; en þingbókin skyldi ritub á báb-
um málunum, konungsfulltrúi og forseti skyldu og
mæla bæbi á þýzku og dönsku, þegar þeir tölu&u.
Schmid prófessor var kosinn til forseta, svo a&
„greifi” og uprófessor” ur&u æ&stu embættismenn
fundarins. Stjórnin lag&i fram á fundinum frum-
varp um stjórnarskipun Sljesvíkur. Helztu atri&i
frumvarpsins eru þessi: 1. gr. „Hertogadæmi vort,
Sljesvík, er óabgreinanlegur hluti Danaríkis. Um
ríkiserf&irnar skal fari& eptir konungserf&alögunum,
sem dagsett eru 31. d. júlím. 1853. þa& skal í
næstu greinum nákvæinar til teki& um yfirrá& kon-
ungs yfir hinum sjerstöku málefnum Sljesvíkur.”
I 2. gr. er til teki&, a& í málum þeim, sem vi&koma
utanríkisrá&gjafanum, fjárhir&inum og rá&herrum
sjóli&sins og landhersins, skal hertogadæmi& hlíta
sömu lögum og stjórn, eins og allt ríki&, eptir því
sem ákve&i& er í auglýsingunni, er dagsett er 28. dag
janúarm. 1852. þar er og á kveöib, a& þa& sem
almenn gjöld ríkisins sjeu meiri en almennar tekjur,
þá skuli því jafna þannig ni&ur, a& Sljesvík grei&i
17 hundru&ustu í konungsskyld. — Holsetaland á
a& gjalda 23, og konungsríkiö 60. — þing Sljesvíkur
má einungis kve&a á, hvernig grei&a skuli konungs-
skyldina, en ekki, hva& mikil hún skuli vera. þegar
yafi kann á aö ver&a, hver gjöld og hverjar tekjur