Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 117
121
landslýb upp á móti konungi og stjórn hans, og
eru þab einkum prestarnir hinir pápisku, því þeim
líkar illa, ab stjórnin hefur tekib ab sjer stjórn á öll-
um kirknaeignum, og ákvebib vi'st fje, sem verja
skuli á ári hverju til ab launa klerkum. Bezt hafa
Jesúmenn gengib fram í þessu, eins og vib er ab
búast. þeir hafa gjört samsæri móti stjórn Sardiníu
vib Franzoni, er ábur var erkibyskup í Turin, og
settur var af embætti fyrir landráb, og abra menn
ítalska og frakkneska, er vilja sjá ráb fyrir hinni
frjálsu stjórnarskipun Sardiníu, og hjeldu þessir allir
fund meb sjer í Parísarborg, og bundu þab fastmælum,
ab þeir skyldu ekki fyrr linna en þeir hefbu steypt
stjórnarbót þeirri, er Carl Albert kom á. fiab varb
rábagjörb þeirra, ab þeir skyldu vekja óspektir í Sar-
diníu, bera róg milli þirigmanna, og reyna til ab fá
þá kosna á þing 1854, er yæru móthverfir hinni
frjálsu stjórnarskipun, ellegar þá, sem vildu hafa al-
gjörlega lýbstjórn, því ef ab þeir fyrri yrbu ofan á,
mundu þeir undir eins brevta stjórnarskránni, en
ef ab lýbstjórnarmenn kæmu til valda, mundi ekki
geta hjá því farib, ab þeir kæmust í stríb vib ná-
granna sína, og mundi þá einnig hinni frjálsu stjórn
lokib. — |>eim tókst líka ab koma uppreist á í
Turin í nóvembermánubi móti rábgjöfunum, einkum
æbsta rábgjafanum Cavut/r, voru prestar og menn
Mazzini frumkvöblar ab því, en herlibib fjekk jió undir
eins tvístrab uppreistarmönnum. og landsmenn áttu
engan þátt í jiví, því þingmenn og fjöldi manna
ur hjerubum sendu honum þakkarávarp fyrir stjórn
hans, til ab bæta honum skapraun þá og ósæmd, er
uppreistarmenn hefbu sýnt honum.