Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 60
64
hátt, á¥> þeir njeru saman nefjum viö þá, og var
þaö vináttumerki. Ekki gátu þeir fengib neinar
frjettir hjá þeim um Franklín og förunauta hans;
þeir halda nú skipi sínu áfram, og gengur mjög
ervitt, því ísjakar himinháir eru öllu megin, þeir
stefna nú í landnorbur, ]>ví þar er ísinn lausari,
og verbur þá fyrir þeim stórt land, gengur stýri-
mafiur á land og helgar landií) drottningu Englands,
og kallar þaö Baringsland; þetta er suöurströndin
á Bankslandi, er áÖur var fundiö. M. Clure siglir
beint í austur, og finnur annaö land, gefur því nafn,
og kallar þaö Albertsland. Hann sjer nú, aö hann
hefur iand á báÖar hliöar, og hvggst nú aí> sigla
austur eptir þéssu sundi, sem hann hefur fundiö,
og leitast viö aí> komast til Barrow - sunds, og
þaðan gegnum önnur sund austur úr, út í Atlantshaf,
en nú fá þeir andviöri, og rekur þá aptur, svo aö
stýrimaöur sjer þann einn kost fyrir höndum aö
halda kyrru fyrir um veturinn, og þó aö óhultara
sje aö sigla aptur suöur á bóginn, vill hann þaö
ekki, því ,þá má hann búast viö, aö ekki gangi
betur næsta sumar. Hann festir pú skipiö í stóran
ísjaka, og lætur reiöast um meö honum; þeir fá
reyndar mikil áföll og stór högg af ísbroti, en ísjakinn
bergur þeim. Aö skömmum tíma liönum festist
ísinn og komust þeir nú hvergi, frá októberm. 1850
til júlímánaöar 1851. — Eptir aö þeir höföu búizt
um, taka þeir aÖ kanna Albertsland, en fundu þar
engar mannabyggöir, síöan fór M. Clure og nokkrir
menn meÖ honum íimm dagleiöir á ísi, til aö finna
austurendann á sundi þessu, og á 6. degi slá þeir
tjaldi sínu viö Barrow- sund, svo aö nú hafa