Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 60
64 hátt, á¥> þeir njeru saman nefjum viö þá, og var þaö vináttumerki. Ekki gátu þeir fengib neinar frjettir hjá þeim um Franklín og förunauta hans; þeir halda nú skipi sínu áfram, og gengur mjög ervitt, því ísjakar himinháir eru öllu megin, þeir stefna nú í landnorbur, ]>ví þar er ísinn lausari, og verbur þá fyrir þeim stórt land, gengur stýri- mafiur á land og helgar landií) drottningu Englands, og kallar þaö Baringsland; þetta er suöurströndin á Bankslandi, er áÖur var fundiö. M. Clure siglir beint í austur, og finnur annaö land, gefur því nafn, og kallar þaö Albertsland. Hann sjer nú, aö hann hefur iand á báÖar hliöar, og hvggst nú aí> sigla austur eptir þéssu sundi, sem hann hefur fundiö, og leitast viö aí> komast til Barrow - sunds, og þaðan gegnum önnur sund austur úr, út í Atlantshaf, en nú fá þeir andviöri, og rekur þá aptur, svo aö stýrimaöur sjer þann einn kost fyrir höndum aö halda kyrru fyrir um veturinn, og þó aö óhultara sje aö sigla aptur suöur á bóginn, vill hann þaö ekki, því ,þá má hann búast viö, aö ekki gangi betur næsta sumar. Hann festir pú skipiö í stóran ísjaka, og lætur reiöast um meö honum; þeir fá reyndar mikil áföll og stór högg af ísbroti, en ísjakinn bergur þeim. Aö skömmum tíma liönum festist ísinn og komust þeir nú hvergi, frá októberm. 1850 til júlímánaöar 1851. — Eptir aö þeir höföu búizt um, taka þeir aÖ kanna Albertsland, en fundu þar engar mannabyggöir, síöan fór M. Clure og nokkrir menn meÖ honum íimm dagleiöir á ísi, til aö finna austurendann á sundi þessu, og á 6. degi slá þeir tjaldi sínu viö Barrow- sund, svo aö nú hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.