Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 147

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 147
151 þá leib, af) stjórnin hafói ekki á sínu máli nema einn þingmann á þjó&þinginu, og ekki nema 10 á landsþingiuu, og voru þessir 10 þó engan veginn samdóma stjórninni, þó ab þeir vildu ekki ganga í berhögg vib hana meb því, ab greiba atkvæbi móti henni. þegar þessu máli var nú lokib þannig, þótti þjóbernismönnum nokkub eptir, og þab var, ab búa svo um hnútana, ab allsherjarlögin gætu ekki komizt á, nema meb samþykki meiri hluta þingmanna á hinu danska ríkisþingi. þeir höfbu beig af, ab stjórnin mundi ætla ab nota skilyrbi þab er konungur hafbi gjört í inngangi grundvallarlaganna: 'uab skipa sjálfur öllu því, sem þörf gjörist, sökum hius sjer- staklega sambands hinna ríkishlutanna vib Dan- mörku”, og Ijet Örsted þab i vebri vaka, ab stjórnin eptir skilyrbi þessu mundi hafa fnllan rjett til ab gefa allsherjarlögin, án þess ab þingib þyrfti ab ræba þau eba samþykkja. þetta var nú öldungis gagnstætt því, sem stjórnarrábib hafbi svarab 13. d. febrúarmán. 1852, þegar ab Monrad spurbi, hvernig þeir ætlubu ab framkvæma þab, sem stób í auglýsingu konungs 28. d. janúarm. 1852, og voru þó rábgjafar þá hinir sömu nema Örsted einn. þá sagbi Bluhme, sem þá var æbsti rábgjafi og oddviti þeirra, uab skilmáli sá, er konungur hefbi sett, þegar ab hann af frjálsum vilja gaf grundvallarlögin, gæfi stjórninni engan rjett til ab breyta þeim, nema eins og til er tekib í 100. grein grundvallarlaganna sjálfra, og yrbu því ekki heldur þær breytingar, sem kynnu ab leiba af auglýsingunni, þegar sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.