Skírnir - 01.01.1854, Page 147
151
þá leib, af) stjórnin hafói ekki á sínu máli nema
einn þingmann á þjó&þinginu, og ekki nema 10 á
landsþingiuu, og voru þessir 10 þó engan veginn
samdóma stjórninni, þó ab þeir vildu ekki ganga í
berhögg vib hana meb því, ab greiba atkvæbi móti
henni.
þegar þessu máli var nú lokib þannig, þótti
þjóbernismönnum nokkub eptir, og þab var, ab búa
svo um hnútana, ab allsherjarlögin gætu ekki komizt
á, nema meb samþykki meiri hluta þingmanna á
hinu danska ríkisþingi. þeir höfbu beig af, ab
stjórnin mundi ætla ab nota skilyrbi þab er konungur
hafbi gjört í inngangi grundvallarlaganna: 'uab skipa
sjálfur öllu því, sem þörf gjörist, sökum hius sjer-
staklega sambands hinna ríkishlutanna vib Dan-
mörku”, og Ijet Örsted þab i vebri vaka, ab stjórnin
eptir skilyrbi þessu mundi hafa fnllan rjett til ab
gefa allsherjarlögin, án þess ab þingib þyrfti ab
ræba þau eba samþykkja. þetta var nú öldungis
gagnstætt því, sem stjórnarrábib hafbi svarab 13.
d. febrúarmán. 1852, þegar ab Monrad spurbi,
hvernig þeir ætlubu ab framkvæma þab, sem stób
í auglýsingu konungs 28. d. janúarm. 1852, og
voru þó rábgjafar þá hinir sömu nema Örsted einn.
þá sagbi Bluhme, sem þá var æbsti rábgjafi og
oddviti þeirra, uab skilmáli sá, er konungur hefbi sett,
þegar ab hann af frjálsum vilja gaf grundvallarlögin,
gæfi stjórninni engan rjett til ab breyta þeim, nema
eins og til er tekib í 100. grein grundvallarlaganna
sjálfra, og yrbu því ekki heldur þær breytingar,
sem kynnu ab leiba af auglýsingunni, þegar sam-