Skírnir - 01.01.1854, Page 28
32
einhverjir hinir beztu er á þínginu voru: Fr’ólund,
Alfred Hag'e, Tscherning, Monrad og Rósinörn.
Málib heftir og talsvert batnaö hjá nefnd þessari;
því er sleppt a& gjöra þau 6 kauptún ab abalkaup-
stöbum, sem farib var á ílot í frumvarpi Bangs, og
leyft var a& sigla frá þeim til annara hafna til verzl-
unar; lestargjaldiS var og fært ni&ur um helming, e&a
gjört ab 1 dal; hins vegar áskildi nefndin konungi
af) leggja allt afe 9 dölum á lest hverja í skipum
þeirra þjóÖa, er heimta miklu meiri toll af skipum Dana
en sínum eigin. Málib er nú fuilrætt á þjó&þing-
inu og sent þaban til landþingsins. Örsted var þá
ekki búinn af> leggja sitt frumvarp fram um verzlun
álslandi; en nú hefur hann gjört þa&, þri&judaginn
14. dag febrúarmána&ar; sag&i hann þá aö frum-
varp sitt væri mjög svo svipaö frumvarpi nefndar-
innar, og mæltist hann til a& málinu yr&i flýtt. Vjer
höfum því gó&a von um, a& landar vorir hafi því
a& fagna, a& þetta mál ver&i leitt til lykta á þessu
þingi, mál þa&, sem velferö Islands er öllu ö&ru
fremur undir komin. A& ö&ru leyti mun ver&a sagt
greinilega frá verzlunarmálinu í Nýjum Fjelagsritum
í sumar.
Verzlunarmál Færeyinga er og á lei&inni og
jafnlangt komi& og verzlunarmál vort, nema a&
stjórnin hefur ekki enn sem komiö er lagt sitt frum-
varp fram. þa& er enn frjálsara en vort, því ekki
er lagt neitt gjald á farminn, og skal einungis gjalda
2 dali af skipi. Annaö rnál þeirra er og langt komiö,
þaö var frumvarp um nýja skipun á lögþingi Fær-
eyinga. Hið þri&ja var um a& stofna alþý&u- og
gagnfræ&isskóla á Færeyjum. Færeyingar hafa nú