Skírnir - 01.01.1868, Page 32
33
FRJETTIB.
England.
opinbera fundi, safna fje til vopna og herkostnaSar, venja liSa
sína við vopnaburS og senda menn í erindagjöröir til Englands
og írlands, kosta JoangaÖ vopnasendingar og svo frv. Á Englandi
og írlandi verSur allt a8 fara meb leynd, og Jó Englendingar bafi
hendur á sumum erindrekum Fenía, forgöngumönnum og þeim er til
einhverra illræSa eru settir, og neySi þá til sagna, e8a nái skjölum
þeirra, sem kallaÖ er, munu lögvörziumenn Englendinga sjaldnast
vita, á hverju þeir mega henda rei&ur, e8a hvers þeir hafa or8i8
vísari. Tilganginn vita allir, og áræbisverk Fenía eru þess ljósastur
vottur, hvern hug þeir hafa til Englendinga. — SíÖan í fyrra hafa
Englendingar haldiS íriandi í sömu hervörziu, sem rit vort þá gat
um, og í öllum borgum — einkum hafnarborgum — hefir mesta
gát verið haft á aSkomumönnum frá Yesturheimi. Eptir þa8 til-
raunir Fenia fórust fyrir íChester (sjá f. á. Skírni bls. 36), tókst
herli8i drottningarinnar smám saman a8 dreifa þeim ófriBarflokkum,
er fyrir því ur&u á Irlandi, og í lok marzmána8ar voru þeir
sag8ir eyddir me8 öllu. Fyrirli8ar flokkanna voru flestallir frá
Bandaríkjunum og ur8u margir þeirra handteknir. þeir voru allir
dæmdir frá lífi, en hlutu þó gri8 si8ar. Tölu þeirra, er tóku til
vopna á Irlandi, segja menn hafa verib 4000, og var3 þa8 nokku8
minna, en Feníastjórnin líklega hefir búizt vi&, en hún hefir optar
en einu sinni talaS um 200 þúsundir manna, er myndi búnir a& hlý8a
bo3i hennar og bendingum hvenær sem skyldi. I ávarpi foringjans
(e3a foringjanna) til fólksins var þetta: „í margar aldir höfum
vjer mátt þola skammarlegustu me&fer8, og or8i& a3 lifa í herfilegri
nau8 og volæ8i. Lendbornir menn frá ö3ru landi hafa tro3i& á
rjettindum vorum og frelsi, fariB me& oss sem fjendur sína, rænt
oss Ó3ölum vorum og haft út úr landinu þá muni, er vjer höf8um
afla&. Lítilþægustu bænum vorum hefir ávallt veriB svaraS me8
há&i og fyrirlitningu. Vjer dyljumst þess eigi, a8 vjer í hvert
skipti höfum be&i& tjón eitt, er vjer tókum til vopnanna, en þó
er oss eigi lengur annar kostur fyrir höndum, og því neytum vjer
þessa ens sí8asta úrræ&is. Vjer ætlum oss eigi a& heyja strí8
móti ensku þjó&inni, en segjum þa& á hendur enskum e8almönnum,
er hafa lagt í ey&i akra vora, enum stórbornu blóSsugum, er sjúga
út úr landinu sí8asta merg þess“. þetta ávarp og fleiri lík um-