Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1868, Page 60

Skírnir - 01.01.1868, Page 60
60 FBJETTIB. Frakkland. fleirum borgum, og segja aS höfuSrcgla stjórnarinnar: (ípeninga útlát eru peninga afli” hafi komiS bæSi einstöku mönnum, bæjum og sveitum til þess aS freista (ífjárgró3a á skuldum”. AfleiSing- arnar hafi veriS, aS mönnum hafi orSiS þyngra um alla atvinnu og allar nauSsynjavörur hafi orSiS helmiugi dýrariMenn kalla, a8 stjórnin hafi fengiS raun um hagfræSis ráS sín, á þeim banka, er Credit Mohilier heitir, en í sumar komst hruni nær, eptir faS forstöSumennirnir höfSu rakaS stórmiklum auSi saman, en fjöldi manna misst aleigu sína eSa heSiS mikiS fjártjón. Allir vissu, a8 stjórnin hafSi lagt ástfóstur viS j>enna hanka, og þessvegna galt hún og af, er óþrifin komu í ijós. Enn fremur henda menn á bókmenntir og si8i, og segja hvorutveggja hafi Iakra8 til munar á enum sí8ari árum. ((Gangi3 til hóksalanna” sag8i eitt bla8 í sumar, ((og spyrjiS þá eptir um meistaraverkin, er hafi komi3 á prent um seinustu 15 ár, spyrji8 eptir um snilldarverk leikhúsanna — en einkum og sjerlega litizt þeir um á strætum vorum, þegar kveld er komiS, er vilja ver3a fró8ari um si&i horgarinnar!” — Slík ámæli eru a8 vísu opt framborin af köldu þeli til stjórnar- innar, en miki8 mun til haft, og frelsismenn hafa víst rjett a8 mæla, a3 málfrelsi og prentfrelsi yrði bezta rá8i8 vi8 því, sem helzt er fundi8 til víta. En þó er bágt a8 vita, hvort þa8 er ’) þetta er ekki orðumaukið; atgjaldið af ölium aSflutningum til Parísar- borgar, húsarof, húsareisingar og strætaskraut Haussmanns (bæjar- stjdrans) hefir gert öllum miklu dýrara að lifa í borginni, en auk þess hefir Haussmann einkanlega ráðizt þar á, er mestar verksmiðjur voru, svo að smiðarnar hafa orðið að leita út fjrir borgina. Hagfræðingurinn Michael Chevalier hefir kallað þctta mestu óráðsaðferð, að fæla á burtu iðnir manna og iðjusemi út úr borginni, og sagt það sitja bezt á fólki með almcnnum kjörrjetti og þeim lýðvalds eða jafnaðarbrag á öllum háttum sínum, sem Frakkar hafa, að halda í hávegum og leita sjer sæmda i vinnu sinni og starfscmi. Haussmann og kcisarinn kalla lopt- spell að gufunni úr verknaðarsmiðjunnm, og þeim þykir óprýði að reykjarskýjunum; en þeir, sem móti mæla, segja hitt muni valda verri óhollustu, að gera borgina að bústað eintómra snyrtimanna og sælkera. Julcs Simon vakti máls á og tókharðlega á þessu ráSi á þinginu. Hann vitnaði til Gladstones, er hafði sagt, er hann leit yfir eitt svæði bæjar- ins: (Iþarna vantar reykl”; en Gladstone veit hvað reykurinn þýðir i enskum borguin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.