Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1895, Page 60

Skírnir - 01.01.1895, Page 60
Athugasemd. Sem viðauka við skýrslu þá, er stendur í BÍðustu Skýrslum og reikn- ingum (bls. 1—2) um samning fjelagsins við Dr. Jðn Dorkelsson um ftt- gáfu Fornbrjefasafnsins, hefur Dr. Jón ðskað þess getið, að hann hafi því að eins sjeð sjer fært að gangast undir að halda áfram útgáfu safnsins, eins og skýrt er frá, að styrkurinn til þess hafði aukinn verið úr lands- sjðði (um 200 kr. á ári), og í trausti til þess, að hann yrði og að sama skapi aukinn úr ríkissjóði; og kefur það síðan verið gert, meðfram eptir meðmælum fjelagsins.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.