Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 13
Samgöngumál. Hagur landsmanna.
13
Samgönguinál. Samgöngumál voru þetta ár í sama horfinu og árið
áður. Sameinaða Gufuskipafélagið hélt uppi strandferðum og inillilanda-
ferðum eftir samningnum 1897 mðti 50000 kr. stirk úr landssjóði á ári.
Eimbátar gengu um Fagsaflóa og ísafjarðardjúp eins og að undanförnu.
Enn var vegagerð haldið áfram af kappi. Flutningabraut var lögð
frá Eirarbakka upp að Ölfusárbrú og lagði Árnessisla fram fé nokkurt, og
þjóðveginum ifir Holtin haldið áfram austur að Eauðalæk. Þá var og
víða gert við þjóðvegi. Lokið var brúargerð á Örnólfsdalsá bjá Norðtungu.
Er það járnbrú rúmar 50 álnir á lengd. Stóð Sigurður Thoroddsen firir
brúargerðinni. Járnið hafði hann fengið frá Danmörku, en innlenda
menn hafði hann við samsetning brúarhlutanna. Brú þessi var vígð
Bnemma i október og kostaði 14000 kr. Enn var unnið að brú ifir Hörgá
í Eiafirði. Leggur landssjóður fram belming kostnaðar, en síslan bitt.
Enn var trébrú gerð á Haukadalsá í Dölum, og Kjalvegur allur varðaður.
Dess var getið í fréttunum í firra, að norskur verkfræðingur var fenginn
til að ransaka brúarstæði á stórám firir austan. Samdi hann áætlun ura
brú á Lagarfljðti. Komst hann að nálega sömu niðurstöðu sem Sigurður
Thoroddsen hafði áður komist að. Báðir lögðu til að brúin væri gerð
hjá Egilsstöðum á Einhleipingi og skildi vera stöplabrú. Munurinn var
aðeins sá, að norðmaðurinn gerði ráð firir járnslám ofan á stólpana, en
Sigurður bafði gert ráð firir tréslám, og enn að áætlun norðmannsins
var nokkrum þúsundum króna lægri.
Alþingi lagði enn sem fir mikinn hug á samgöngubætur. Gerir það
ráð fiiir að á næsta fjárhagstímabili sé varið bálfri million króna í sam-
göngur og nmbætur á þeim. Er þar í fé til brúargerðar á Lagarfljóti og
heimild til stjórnarinnar að verja alt að 76000 kr. til undirbúnings undir
lagning ritsíma frá Austfjörðum um Norðurland og til Kvíkur. Auk þess
var gert ráð firir 35000 kr. ársgjaldi til ritsímans síðara árið, ef hann
irði þá kominn, Stirkur var og veittur eimbátum á Fagsaflóa og ísa-
fjarðardjúpi. Til vegabóta var og ætlað stórfé.
Hagur landsmanna. Eftir níárið var fannkoma mikil og bagleisur
og fór þá þegar að bera á heiskorti. Skáru menn af heium í febrúar á
einstaka stað. Dví næst gerði stiilur nm tíma og vægt frost, en seint
í febrúar hlánaði og kom upp jörð nokkuð svo. En brátt gerði aftur
snjóa og hagleisur. Dó lagðist veturinn eigi jafnþungt á alstaðar. En
i sumum svoitum tóku menn að kvíða heiskorti þegar í miðgóu. Dó fór