Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 19
Mentamál. 19 iðnaðarmonnnm í þessu skini. Gísli Pinsson járnsmiður fór og utan til að kinna sjer miðstöðvarbitun og Kristján KrÍBtjánsson til að læra vagn- bjólasmíði. Þessir tveir síðast töldu böfðu og binn sama stirk til utanferðarinnar. Helgi Pétursson jarðfræðingur ferðaðist um Árnessíslu. Taldist hann hafa fundið þess órækan vott, að móbergið sé gamlar jökulurðir. Pór bann um haustið til Skotlands og Englands og hélt þar firirlestra um ransóknir sínar og birti þær síðan í ensku tímariti. Helgi Jðnsson vann að jurtasafni sínu frá undanförnum árum og sat nti kir í Kaupmannahöfn. — Þorva’.dar Tboroddsen fékk lausn frá em- bætti með 2000 kr. í eftirlaun. Gefur hann sig nú allan við vísindastörf- um og hefur aðsetur i Kaupmannahöfn. — Þar vann og Bogi Melsteð að íslandssögu sinni sem að undanförnu. Heima firir hafa þeir skólastjórar Jón Þorkelsson og Björn Ólsen unnið að islenskum fræðum eins og að undanförnu. Jón Þorkelsson ingri vann að útgáfu fornbréfa, Geir kennari Zoega að íslenskenskri orðabók, Haraldur Níelsson að þíðingu á gamla- testamentinu. Fór hann um haustið til Þískalands og Euglands til að nema betur hebresku og dvaldi þar lengi vetrar. Bjarni Sæmundsson hélt áfram ransóknum sínum um fiskiveiðar og ritaði um hvaladráp og fiski- göngur, er menn deildu um það í blöðum hvort hvalaveiðar væru eigi hættulegar firir fiskiveiðar landsmanna. Yar sú deila runninn frá Ei- firðingum. Jón Magnússon og Jón Jensson fengu stirk hjá alþingi til að gefa út nítt Iagasafn. Milli þeirra Bjarnar M. Ólsen og Einars Hjörleifssonar var hörð blaða- rimma um kenslu gömlu málanna í lærða skólanum. Má ifir höfuð segja sama um bókmentirnar þetta ár sem í firra. Langmest hefur gætt blað- anna og tímaritanna. Á miðju árinu hættu þau að koma út „ísland“ og >,Dagskrá“ og „Sunnanfari“ um stundarsakir. Aftur bættist við „Kennara- blaðið“ og „Plógur“, búnaðarblaðið. Bókamarkaður hefur verið vondur og bækur selst illa, enda hafa fremur fáar bækur verið gefnar út. Þetta ár komu út ljóðmæli Páls Ólafssonar, og „Heima og erlendis11, ljóðmæli eftir Guðmund MagnúsBon prentara. Eftir Indriða Einarseon kom út „Sverð og bagall“, leikrit úr Sturlungu. Höf- uðmaðurinn í því er Helga, kona Kolbeiua unga. Rit þetta hefur þegar verið gefið út á þísku (Carl Kuchler þíddi) og dönsku. Hefur verið tal- uð hlílega um það í þískum og dönskum ritdóraum. Þá kom út nítt þjóðsöguBafn, er Jón Þorkelsson ingri safnaði. Sigurður KristjánBSon gaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.