Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 55
Bfla-þáttur. 55 Btundu fyrir miðaftan Miðvikudaginn 11. Oktðber 1899; og stjórn vor verður að bæta því við, að skyldi hún mót von sinni eigi hafa fengið neitt fullnægjandi svar innan þess tíma, þá neyðist hún til, svo Bárt Bem henni feltur það, að skoða það sem formlega friðBlitalýsingu af hendi stjórnar hennar hátignar, og afsalar sér allri ábyrgð á því; og að ef brezku liði verður fyrir þennan tíma þokað nokkuð áleiðis nær landamær- nm vorum, þá vorður stjórn vor einnig til neydd að skoða það sem form- lega friðslitalýsingu“. 5essu svaraði brezka stjórnin því einu, að áskorun Transvaalstjórnar biði engra svara. 10. b. m. gaf Transvaalstjórnin út áskorun til allra þegna þjóðveld- isins, er dveldu ntan landamæra hennar án sérstaks leyfis stjórnarinnar, um að snúa þegar heim aftur og taka þátt i vörn ættjarðar sinnar, en lagði við sektir eða íangelsi, ef óhlýðnast væri, ogjafnvelalgjörðan eigna- misBÍ. Jafnframt gaf stjórnin út ávarp til allra manna af Búa-kyni í Suður-Afriku, Iýsti þar yfir því, að Bretland ið mikla ætlaði að leggja undir sig Transvaal- þjóðveldi, til að sölsa undir sig gullnámana miklu í Rand, og skoraði á alla að veita sér stuðning til að sporna við yfirgangi Breta, 12. Október fór erindreki Breta brott frá Pretóríu, en lið Búa hélt út yfir landamærin inn í Natal að sunnan og auBtan og inn í Bechuanaland að vestan; stýrði Joubert yfirhershöfðingi sjálfur því liði, er inn í Natalréðst. Náði hann brátt á vald sitt bæjunum Charlestown og Newcastle, en annars varð þar fátt til tíðinda fyrstu dagana. Yestan megin settust Búar um Kimborloy við vesturtakmörk Óraníu-þjóðveldis, og Mafeking við vesturlandamæri Transvaal í hávestur frá Johannesburg; brutu þeir upp járnbrautir og ritBÍma, er til þesaara borga lágu, bæði að norðan og Bunnan, og einangruðu borgirnar með öllu. í Natal höfðu Bretar verið að vígbúast alt sumarið, höfðu bætt þar eldri víggirðingar og reist nývirki og varnir; höfðu þeir sent allmikið lið þangað bæði heiman að frá Bretandi og austan frá Indlandi. Sir George White hers- höfðingi kom til Pietermaritzburg 8. Október og tók við yfirherstjórn. Natal er lýðland Breta, og hafði stjórnin þar kvatt þegn og þý til vopna 16. Október, og auk þess gekst Bretastjórn fyrir, að teknir væru á mála útlendingar frá Transvaal, og varð það þúsund manna hersveit. Annars varð sú raunin á, er til kom, að margir fltlendingar vildu heidur berjast með Búum en Bretum. Lið Transvaalbúa dreif nfl sem óðast suður um Laings Neck, suður í Natal; en Óraníubúar tóku þegar til vopna jafn- framt Transvaalingum, og dreif lið þeirra einnig inn í Natal austur um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.