Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 21
Misferli og mannalát. 21 ur. Var skipið hlaðið saltfiski. Fór skipið og farmur allur, en menn björguðu8t. Snemma í mars fórst bátur úr Bjarneium á heimleið úr Stikkishólmi. Snemma í apríl hyolfdi bát úr Bolungarvík, druknuðu 3 menn, en þrem varð bjargað af kili; 20. s. m. fórst bátur með fjórum mönnum í Hamars- firði. Eftir sumarmálin fórst fimm manna far úr Ólafsvík í róðri. Nótt- ina milli 2. og 3. júní fórot bátur af Skipaskaga með fjórum mönnum. 16. nóvember sleit upp tvö fiskiskip á Patreksfirði. Snemma i desember hlektist skipi á á Stokkseiri og druknuðu tveir menn. Hús Odds Oddssonar á Eirarhakka brann til kaldra kola og varð litlu bjargað. í marsbirjun brann hús Árna prests Björnssonar á Sauð- árkrók til kaldra kola. Húsið sjálft var vátrigt, en annað ekki. Nokkru síðar brann á Sauðárkrók hús öuðmundar Björnssonar, vátrigt. 1 febrúar brann hús á Litlaskógssandi í Eiafirði, vátrigt. í október brann bær á Siðribakka í Kelduhverfi. Hús Ólafs læknis Thorlacius á Búlandsnesi brann 18. nóvember til kaldra kola. Manntjón varð ekki. Húsið var vátrigt. Af látnum merkismönnum skulu þessir taldir: Sigurður Sverrisson síslumaður í Strandasíslu dó 27. janúar. Hann var fæddur á Hamri í Mírasíslu 13. mars 1831, og var sonur Eiríks síslumans Sverrissonar. Úr Reikjavíkur lærða skóla útskrifaðist hann 1853 og var árið eftir skrifaður i Btúdentatölu við háskólann í Kaupmanna- höfn. Embættispróf í lögum tók hann 1862 með 2. einkunn. Sama ár var hann settur síslumaður í Suðurmúlasíslu, en fékk veitingu firir Strandasíslu 1863. Þjónaði hann þá Dalasíslu með um tíma og síðar frá 1877—78 og enn um tima 1881. Hann var kvæntur Ragnhildi Jónsdótt- ur prests frá Felli i Mírdal. Sonur hans er Eiríkur S. Sverrisson, sem nú bír í Bæ í Hrútafirði, þar sem faðir hans bjó. E. Th. A. Thomsen, dáinn í Kaupmannahöfn 8. febrúar, var fæddur i Keflavík 14. október 1834. Hann var sonur Ditlev Thomsens, er fórst með póstskipinu „Sölöven11 1857, kaupmans í Reikjavík. H. Th. A. Thom- sen hafði verBlun hér i Reikjavík í rúm 40 ár. Hans sou er Ditlev Thoms9n kaupmaður í Reikjavík. Guðbrandur Finbogason verslunarstjóri dó 22. febrúar. Hann var fæddur 1849 og var sonur Teits diralæknis Finbogasonar. Benedikt Sveinsson alþingismaður dó 2. ágúst, þjóðhátiðardaginn, i Reikjavík. Hann var fæddur á Sandfelli i Öræfum 20. janúar 1827.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.