Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 26
26 Áttavísun. réttri að eins við sjálfstjórnarlýðlendur þeirra; en gjálfstjórnarlýðlendur eru allar þær lýðlendur Breta, þar sem ensk tunga er þjóðtunga og brezkir menn ráða lögum og lofum. Þar aem önnur þjóðerni eru svo mjög í meiri hluta, að brezkir menn fá ekki lögum og lofum ráðið, þar er um enga sjálfstjórn, en heldur ekki um mikla drottinhollustu að ræða. Indland er skýrasta dæmið í þessa áttina. Höfða-lýðlendan (Cape Colony) í Afríku er eiginlega eina undantekn- ingin frá því, sem nú hefir verið sagt. Henni hafa Bretar fyrir nokkuru veitt fulla sjálfsstjórn (1872), og er helzt að sjá, sem brezka stjórnin hafi þá ekki verið sannfróðari um þessa lýðlendu sína en svo, að hún hugði að meiri hluti Iandsbúa mundi vera brezkir menn; að minsta kosti kom það í ljós nokkurum árum síðar, að lýðlenduráðgjafinn brezki (þá Kimberley lávarður) hugði að svo væri, og kom það mjög á óvart að heyra að fjórir fimtungar atkvæðabærra manna í lýðlenaunni væri Búar. Alt um það hefir alt skaplega farið, þegar engin þau mál hafa á dagskrá verið, sem tileíni var til að menn flokkuðust um ettir þjóðerni. Hvert sinn sem það kom fyrir, urðu Bretar að kenna á því, að Búa-þjóðernið réð þar lögum og lofum. E>ví verður að vísu eigi neitað, að hvar þar sem svo hagar til, að önnur eins þjóð og Bretar geta numið land í eiginlegum skilningi, þ. e. a. s. sent nýlendumenn til landsins, sem setjast þar að, stunda atvinnuvegi þess og ílengjast í landinu, gera það að framtíðar-ættjörð sinni og bera fyrir fjölda Bakir og dngnaðar ægishjálm yflr öðrum þjóðflokkum, fámenn- ari og ómentaðri, sem eigi hafa sýnt af sér fullan lífsþroska og sjálfs- stjórnarhæfileika, þar er það hcimsmentuninni vinningur, að brezkt vald þenji vængi sína yfir með allri þeirri atorku, dugnaði, mentun og frelsi, sem brezku valdi fylgir hvervetna, þar sem það er í eindregnum rneiri hluta eða að miklu leyti eitt um sína hitu. En af þessu leiðir alls ekki, að samhugi mentaðra manna geti fylgt Bretum, þar sem þeir koma ekki ótvíræðlega fram sem sannir frömuðir frelBÍsins og framtíðarvelferðar lands þess, sem þeir leggja undir sig. Og það er því miður satt, að Bretar slægjast stundum til landa eingöngu fyrir ávinnings sakir; ein- göngu til að þurausa sem mest auðsuppsprettur landsins, ekki fyrirlandið sjálft eða því til hagsmuna, heldur til að fylla sjóð brezkra auðmanna, sem fyrir auðmagnB sakir hafa Bretlandsstjórn í hendi sér. Yfir höfuð að tala má segja, að það sé öruggasta kennimerkið, er dæma skal um, hvort eitthvert stórveldi stjórni lýðlendum sínum vel eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.