Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 32
32 Búa-þáttur sÍDtt enskum „agentum" í Höfðaborg (Cape City), sem gáfu langt fyrir neðan hálfvirði fyrir hverja kröfu. Yið þetta urðu Böar svo reiðir, að margir þeirra gáfu þræla sína lausa án þess að heimta eyrisvirði af skaða- bótunum; þeir vildu heldur fara á mis við þær allar, heldur en fylla sjóð „agenta“-blóðsugnanna ensku; þannig er mikill hluti skaðabótafjár- ins ógreiddur enn þann dag í dag. Bftar undu þó enn við þetta. Eu það heíir líklega verið þrælafrelsis- víman, sem vilti Breta til enn fleiri afglapa. Um þessar mundir var fjöl- ment af Hottentottum í nýlendunni, og þeir ásamt þrælunum, aem frjálsir vóru nft gefnir, vóru töluverður hluti allra íbftanna að tölu til. Hingað til hafði mönnum af innlendum þjóðflokkum verið frjálst að setjast að og lifa meðal Bfta í Dýlendum þeirra. En Bftar höfðu ströng lög um flakk og farandmenn; „iðjulausir hftsgangsmenn og betlarar11 vóru fastir teknir og var þeim þröngvað til að hafa fastan dvalarstað og vinna fyrir sér. Þetta hafði mjög vel gefist og inir lituðu menn í nýlendunni vóru vel á vegi að taka menningu og gerast dugandi menn. En enska mannúðin, sem þóttist vera að vernda saklausa villimenn gegn Bftum, gat ekki þol- að þetta band á þeim. Flakkaralögin voru ftr gildi numin, og Hotten- tottum var leyft að flakka og leika lausum hala, hvert á land sem þeir vildu. Þeir vóru næmir á þetta frelsi, dreifðust út um skógana sem ftti- legumenn og gerðust fyllisvín og þjófar, og urðu þeir hrein landplága fyrir Bftana, sem vóru einu bændurnir í nýlendunni. Því aðEnglendingar námu ekki laud í eiginlegum skilningi. Þeir vóru mestmegnis kaupmenn og prangarar, settust að eins að í bæjunum og fóru með Bfta sem undirok- aða þjóð í hernumdu landi. „Nft er meiri partur Hottentotta undir lok liðinn af íymdarskap og ólifnaði; en hefðum vér látið þá og Bfta afskifta- lausa eigast við, er lítill efi á því, að Hottentottar hefðu lifað og þrosk- ast og þrifist og væru nft orðnir siðaðir og dugandi þegnar. Iðjuleysið og drykkjuskapuripn gerði ftt af við þá. Bftum var illa við þessa löggjöf vora og gramdist hftn, og fyrir það litum vér svo á, sem þeir væru þræla- haldsmenn í hjarta sínu, hálfsiðaðir menn og harðstjórar, mentunarlausir skrælingjar, og alt, sem milli bar vor og þeirra eða aflaga fór, væri í raun réttri þeirra skuld. Þetta hleypidómslega og rangláta álit á Bftum varð að erfikenningu í enskum blöðum og því miður einnig í nýlenduráðaneyt- inu brezka. Vér höfðum breytt óviturlega og ranglátlega við Bfta, og það er vandi vor að fyrirgefa aldrei þeitn, sem vér gerum rangt“ (Froude). Bftar eru vanafastir menn, góðlyndir, ekki gefnir fyrir stjórnmál að il
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.