Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 51
Búa-þáttut 51 mælt, að þeir hafi úr brezkri átt fengið fullar leiðbeiningar um, hvernig hana skyldi orða, svo að eigi varðaði við lög og Bretastjðrn gæti verið þekt fyrir að veita henni viðtöku. TJndir þesaa bænarskrá akrifnðu 21,000 útlendingar, og var hún afhent umboðsmanni Bretastjórnar, sem svo sendi hana boðieið rétta (24. Marz) til landstjðra Breta í Suður-Afríku. ískjal- inu telja biðjendur harmatölur sínar; segja, að þðtt Kiilger forseti hefði heitið þeim ýmsum réttarbótum eftir Jamesons-árásina, þá hafi enn ekkert úr þeim orðið, en hins vegar hafi þeim á ýmBan hátt verið íþyngt með nýjum lögum, svo sem með innflutningalögunum nýju 1896 (er þó vóru aftur úr gildi numin að tilmælum Bretastjórnar), með nýjnm prentfrelsis- lögum sama ár og enn fremur Dýjum lögum sama ár, er með ákveðnum skilyrðum heimili að vísa megi ýmsum útlendum mönnum úr landi; telja þeir þetta koma í bága við anda samningsins frá 1884; svo telja þeir, að hæstiréttur landsins sé eigi nægilega ðháður ríkisstjðrninui; telja sér mis- boðið með því, að útlendingar megi ekki sitja kviðdóma; segja, að her- virki hafi reist verið bæði í Johannesburg og Pretóríu, og sé það gert til að ógna brezkum þegnum þar í landi; lögreglustjórnin veiti lífi og eign- um útlendinga enga vernd, heldur yfirgang og ðlög, og með öllu séu það óþolandi kjör, er brezkir þegnar eigi við að búa þar í landí. Biðja þeir drottninguna að láta rannsaka kærumál sín og heimta réttarbætur sér til handa af Búum og fulla tryggingu fyrir, að þær verði framkvæmdar. Þegar þetta varð hljóðbært, tóku aðrir útlendingar saman og rituðu Transvaalstjórn skjal í Maimánuði, og rituðu undir það meira en 20,000 útiendingar; þessir útlendingar segja það lygi, sem í útlendinga-bænar- skránni til drottningarinnar stóð, að Transvaalstjórn veiti eigi lífi og eign- um útlendinga falla lagavernd; segja þeir fullum fetum, að það séu ensk- ir auðmenn, sem komið hafi á stað bænarskránni til Bretadrottningar og hjá þeim eigi öll sú hreyfing upptök sín,en eigi eigi hjá alþýðu útlendinga. Allan þennan tíma h&fði staðið á bréfaskriftum milli Bretastjórnar og Transvaalstjðrnar, og hafði Transvaalstjórn sendiherra sinn, dr. Leyds, í Lundúnum. Dr. Leyds hélt því fram, að Bretastjðrn hefði engin yfirfor- ráð yfir Transvaal-þjððveldi samkvæmt samningunum 1884, þar sem berum orðum stóð, að samningurinn frá 1881 væri úr gildi fallinn. Joseph Chamberlain, sem svörum hélt uppi af hendi Bretastjórnar, hélt því hins vegar fram, að þótt samningurinn frá 1881 væri úr gildi numinn, þá hlyti þó að sjálfsögðu(\) inngangnr hans að vera í fullu gildi, en í þeim inngangi höfðu staðið orðin um yfir-forsjá Bretaveldis. Mr. Reitz, for- 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.