Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 57
Bfta-þáttur 57 mftlaBnarnir, sem draga skyldu, fældust, en Bftar fengu umkringt þá og tekið til fanga. Ladysmith var nft alveg í herkvíum og regluleg umsát um hana hafin, járnbrautir brotnar upp og ritsímar niður skornir. í Colenso fyrir sunnan Ladysmith höfðu Bretar og her, en Bftar réðust á hann og stöktu honum burt; urðu Bretar hvervetna undan að hörfa suð- ur yfir Tugelafljðt og settust að í Bstcourt. 2. Nóvember lýstu Bftar yfir því, að alt Natal-fylki fyrir norðan Tugelafljðt væri lagt undir Oraníuþjðð- veldí. Ýmsar smáorustur urðu enn í Natal allan Nóvembermánuð, og höfðu Bftar hvervetna hetur, feldu talsvert lið fyrir Bretum og tðku marga til fanga, þar á meðal Mr. Winston Churchill, inn vaskasta mann og efni- legasta, son Kandolph Churchill’s lávarðar, sem margir munu minnast að eitt sinn var í ráðaneyti Disraelis. í byrjun Nðvembermánaðar náðu Bftar á sitt vald bæjunum Aliwal North, Jamestown og Colesherg, öllum í norðurhluta Höfða-lýðlendu (18. Nóv.); hurfu margir af löndum þeirra í Höfða-lýðlendu til liðs við þá, en fám dögum síðar fðr Breta lið að drífa sem þykkast norður frá Höfða- horg; var fyrir því liði Methuen lávarður, og kom hann liði sínu alt norður að Belmont á vesturlandamærum Óraníurikis, nokkuru fyrir sunn- an Kimberley; vann hann þar sigur á allmiklu Bfta liði 23. Nóvbr.; tðk hann og brendí 64 vagna og náði talsverðu af skotfærum. Annan sigur vann hann á Búum við Grapsan 25. Nóvember, en beið þar sjálfur ákaf- legt mannfall og var lengi tvísýnt um sigurinn. 28. Nóvember réðst hann til að halda norður yfir Modder Biver (Blautukvísl); voru þar 8,000 Bftar til varnar, en Bretar eins og vant var margfalt fleiri; segja Bretar svo sjálfir, að það hafi verið einhver in harðasta og þreytusamlegasta or- usta, er brezkt lið hafi nokkuru sinni háð. Methuen lávarður varð Bjálfur sár í orustunni, en tókst að koma liði sínu norður yfir ána. Undir mán- aðarlokin kom Sir Kedvers Buller suður til Afríku og fékk yfirforustu yfir liði Breta. Tðk hann þegar að reyna að halda liðinu í Natal norður eftir til Colenso og Ladysmith og virtust Bftar heldur hrökkva fyrir í fyrstu og stðð við þetta í byrjun Desembermánaðar. Vestan megin var alt tíðindaminna að sinni. Cronje hershöfðingi Bftastýrði þar umsátursliðinu um Mafeking; hann er inn ákafasti og hug- djarfasti maður og herkænn vel, og er það almælt, að sá maður kunni eigi að hræðast né æðru mæla. Hann náði nndir sig ýmsum helztu stöð- um Breta nærri landamærunum, og var yfir því lýst af Búum, aðBechuana- land og Griqualand ið vestara væru lögð undir Transvaalríki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.