Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 27
Áttavisun. 27 illa, að gæta ])á að, hvort stórvoldið leyfir lýðlcndunni að stjðrna sér sjálf, svo að híin geti haft velferð sjálfrar sin fyrir mark og mið; eða stórveldið fer með lýðlendma eins og mjólkurkú, sem að eins cr haldin til hagsmuna fyrir eigandann. £>að hefir sýnt sig á þessu ári, að tvær mentuðustu höfuðþjóðir heims- ins, sem lengst eru komDar í menningu og frelsi, ern harla skeytingar- litlar um réttindi annara þjóða, sem minni máttar eru. t>að hefir komið í ljós hæði hjá Bretum og Bandaríkjamönnum. Slíkt ið Bama hefir auð- vitað oft og tíðum ofan á orðið fyrir öðrum stórþjóðum; en það hefir þótt minna tiltökumál, því að þær hafa flestar litla virðingu borið tyrir frelsinu heima hjá sér. Kn hitt hefir mörgum þótt sorgarsjón, að sjá þær þjóðir, sem lengi hafa verið taldar frömuðir frolsis og mannúðar, af- neita gagnvart útlendum smælingjum öllum þeim frumreglum, sem sjálf- um þeim hafa verið helgastar og dýrmætastar heima hjá sér. Þegar menn minnast þess, að Bandaríkin gerðu uppreist móti Bretum og börð- ust sér til freisis og réttlættu þá þetta tiltæki sitt með þeirri hátíðlegn yfirlýsing í frelsisskrá sinni, sem þeir sendu stjórnum allra ríkja ins mentaða heims, að „réttmæti stjórnarvaldsins grundvallast á samþykki þeirra, som stjórnað er“ — þá er von, að mönnum bregði í brún að sjá þessi sömu Bandaríki, þegar þau sjálf eru komin í stórveldatölu heimsins, herja á sér saklausar útlendar þjóðir til að brjóta þær undir sig nauðug- ar með hervaldi. Margt mætti Georg Washington, Thomas Jefferson, Benjamín Pranklin og aðrir af inum frægu feðrum frelsisins í Bandarík- junum hugsa, ef þeir mættu nú líta upp úr gröfum sínum. Og ekki er það undarlegt, þó að sumum mönnum finuist sem líf og dæmi þessara manna tali þungum og alvarlegum orðum til landa sinna nú á dögum. Þeir viðburðir, sem orðið hafa á þessu ári, og nokkuð verður frá sagt hér á eftir, eru þess eðlis, að þeir hljóta að vekja mjög alvarlegar hugsanir um framtíð sina hjá ölium hinum smærri og máttarminni þjóð- um heimsins, því að þeir sýna svo átakanlega, hve lítilsvirði rétturinn er og hve lítils réttlætið má sér við lok 19. aldar, sýna, að hnefarétturinn er í rauninni ið eina afl, sem öllu ræður enn í dag. Þetta hlýtur að benda Bmáþjóðunum til þess, hver hégómi það er og blindni fyrir smæl- ingja að kvelja úr sjálfum sér allan þrótt með álögum til víggirðinga og vopnabúnaðar; að eini lifsvegurinn fyrir smáþjóðirnar er að temja sér hyggindi, stillingu og sjálfsafneitun í viðskiftum við þá, sem meiri mátt- ar eru, svo framarlega sem þær vilja ekki eiga það á hættu aðsjálfstæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.