Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 66
66 Frakkland. Spánn. Þjóðverjaland. Danmörk. inni frakknesku þjóð fyrirlitning aína með því að koma ekki nærri heima- sýning þeirri, eem fer fram í ár í Paris. En þó varð ekki af því. Þjóðmálaskúmurinn Dérouléde ætlaði að reyna að vekja uppreisn við jarðarför Faure’s forseta, en var tekinn höndum og settur í svartholið. Yar svo landráðamál hafið gogn honum, en hann sýknaður af kviði. Skömmu síðar var hann þó dæmdur í 3 mánaða fangelsi fyrir meiðingar- orð við forseta ríkisins. Spánn. Daðan er lítið i frásögur færandi, nema að Spánverjar seldu Djóðverjum Karlseyjar (Carólínur), Pelew-eyjar og Víkinga-eyjar (Ladrones) allar nema Guam, sem þeir höfðu orðið að láta Bandamenn fá; fengu þeir fyrir 25 milíónir peseta (14,400,000 kr.) Þjóðverjaland. Snemma árs heimsótti Ceoil Rhodes Vilhjálm keisara og urðu þeir ásáttir um, að ritsimi Cap-Cairo-járnbrautarfélagsins mætti liggja um eignir Djóðverja í Afríku á nokkru landsvæði; sagt, að þeim hafi og samið um, að járnbrautin mætti þar og yfir liggja, þótt eigi yrði í það sinn fullsamið um skilyrðin. Á þessu ári var fullger skipaskurðurinn frá Emden, hafnarbæ við Englandshaf, til Herne í Westfalen; er Emsfljótið notað á kaíia, og er það alls yfir 30 mílna vegur, sem 700 smálesta skip geta nú farið eftir þessari vatnsleið upp i iand, og hefir verkið kostað alls 63 miliónir króna. Hefir það mikla þýðing fyrir járnsmiðis verksmiðjurnar í Westfalen. Mjög var alt Djóðverjaland æst gegn Bretum út af Búa-stríðinu, en Vilhjálmur keisari hélt þar aftur af blöðunum og gerði alt til að sýna Bretum, að þeir ættu eigi ófriðar von af sér; en mikinn styrk telja menn að einstakir menn þýzkir hafi veitt Búum, bæði vopn og liðsmenn. Danmörk. Að því er til stjórnarfars kemur, má segja, að ráðaneyti konungs sé einhver in minsta metna, að ekki sé sagt lítilsvirtasta, sam- kunda í öllu ríkinu. Kveður svo ríkt að því, að það má nálega teljast sem brennimark andlegs hæfileikaleysis að vera gerður ráðgjafi í Dan- mörku. Á þingi hefir ráðaneytið víst ekki yfir 15 atkvæði í þjóðþinginu og sætir ræfilslegustu meðferð af landsþinginu. — 28. Ágúst varð «ú breyt- ing á ráðaneytinu, að trá fóru þeir Rumpur íslands ráðgjafi og dómsmála, Bardenfleth innanríkis-ráðgjafi og Tuxen hermála-ráðgjafi; en tveir einir fengust í þeirra stað: Bramsen lífsábyrgðarstjóri fyrir innanríkismál, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.