Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 67
Danmörk. Noregur. 67 Schnack fyrir hermál. Dömsmál og íslandsmál fékst engÍDn til að taka að sér, og varð Horring forsætisráðherra og fjármálaráðherra að bæta þessum störfnm á sig. Það var til tiðinda á öndverðn ári (Apríl), að 300 trésmiðir í Jðt- landi heimtuðu hærri laun og skemri vinnutíma, en áður; höshændur vildu veita þeim litilsháttar hækkun einn mánaðartíma, meðan á samn- ingum stæði, ef þeir vildu halda áfram vinnu á meðan; en hinir neittu því. Lýsti þá húsbændafélag trésmiða í Danmörk allri yfir því, að þeir mundu loka sveina trésmiðafélagsins úti frá vinnu 2. Maí. Þá buðu verka- menn, að þiggja in fyrri boð, eu það var þá um seinan. Húsbændur gerðu þess þá eigi kost lengur. Tiltekinn dag urðu því 30,000 manna atvinnulausir, og 24. s. m. lokuðu húsbændur enn vinnu fyrir 10,000 verkamönnum i skyldum iðngreinum. í Ágúst vðru enn 10,000 manna úti lokaðar, svo að þá vðru alls 50, 0C0 atvinnu sviftir. 4. Sept. urðu loks þær málalyktir, að vinna var byrjuð á ný; urðu verkamenn undan að láta nær í öllu. En samkomulag varð það milli félags húsbænda og félags verkamanna, að eigi skyldi aftur verk lagt niður, nó mönnum bægt frá vinnu, nema þrír fjðrðungar meðlima í því félagi, er það ráð taki upp, væri sammála um það. Það var að þakka meðalgöngu ins mæta manus Hermann Trier’s, hæjarstjðrnarformanns og þingmanns, að þessi úrslit urðu, og studdi hann einkum að því Bing bankari. Yerkfall- ið hafði þá staðið 4*/a mánuð. 12. Marz fæddist nýr ríkiserfingi í Danmörku, Eriðrik kristnaður, sonur Kristjáns, sonar Friðriks krónprinz, KrÍBtjánssonar IX. konungs. Noregur. Konungur hafði í árslok 1898 synjað staðfestingar lögurn um „hreina fánann“ þ. e. norska fánann eða véið án nokkurs sambands- merkis. En með því að lögin höfðu þá samþykt verið af þrem stórþing- um, sinu kosnu í hvert sinn, þá öðluðust þau gildi án konungs undirskrift- ar. — í Oktðber um haustið tók frjálslyndi fiokkurinn upp i stefnuskrá sína á ný kröfu um sérstakt ráðaneyti fyrir utanríkismál og sérstaka verzlunarræðismenn. Dánir merkisiuenu 1899. Allen, Grant, náttúrnfræðingur og sagnaskáld enskur. f 24. Okt. 51 árs. Bamberger, Ludwig, merkur þingmaður þýzkur I frjálsl. flokki, f 14. Marz, 76 ára. Blanco, Guzman, hershöfðingi, fyrr. forseti Veuezuela-þjððveldis 1873—77, 79—84 og 86—87. + 28. JúU. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.